HDTV Ready?

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

HDTV Ready?

Pósturaf Danni V8 » Fim 12. Mar 2009 21:51

Þegar ég tengdi nýja skjáinn minn (ACER V223w) þá kom upp einhver nVidia wizard fyrir tvo skjái og þá var spurt hvort að skjárinn sem er tengdur í DVI tengið er HDTV ready. Stóð líka ef ég segi já og skjárinn er svo ekki HDTV ready þá get ég skemmt hann, svo ég sagði nei til öryggis.

Hvernig veit ég hvort hann er HDTV ready? Er það bara ef hann nær 1080p upplausninni (1920x1080). Þessi skjár sem ég er með er með max resolution 1680x1050 ss. 16:10 en ekki 16:9. Er hann þá ekki HDTV Ready?

Ég veit ekki hvernig á að lesa úr þessu, það stendur DVI HDCP á kassanum, hefur það eitthvað með HDTV að gera? :oops:


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: HDTV Ready?

Pósturaf coldcut » Fös 13. Mar 2009 01:26

HD Ready er 1366*768 í sjónvörpum allavegana og ég reikna með að það gildi um alla LCD/Plasma skjái, þannig að skjárinn þinn ætti að vera HD Ready ;)