Er með 160GB IDE disk tengdan fyrir, stýrikerfið þar inná og svoleiðis. Keypti mér svo í dag 500 GB S-ATA disk og það gengur ekkert að tengja
Get ég ekki notað IDE og S-ATA saman eða?
Þarf ég að stilla Jumperana á IDE disknum eitthvað spes?
Tengja data kapalinn af SATA disknum í eitthvað spes tengi?
Þarf ég að setja einhvern ákveðinn Power kapal úr Power supplyinu í S-ATA diskinn?
