Ég var að fá mér þetta kort um daginn, og tek eftir því að viftan ískrar eins og versti Nazgúl þegar hún snýst á idle-hraða. Eða það giska ég a.m.k. á þar sem hún lætur eðlilega um leið og ég starta einhverjum leik eða set einhverskonar álag á hana. Kortið er nýtt þannig að ekki er um uppsafnað ryk að ræða, hvað gæti þetta þá verið?
Er það bara WD-40 á þetta?