Nvidia 6600 GT ( TV OUT VANDAMÁL )


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Nvidia 6600 GT ( TV OUT VANDAMÁL )

Pósturaf Carragher23 » Mið 22. Mar 2006 20:22

Sælir/ar, þið verðið að afsaka það að ég er ekki sá besti þegar kemur að tölvum en ég skal reyna að segja ykkur vandamálið mitt sem skýrast.

Ég keypti mér þetta skjákort og allt í góðu með það, ég keypti mér einnig viðeigandi kapal sem þurfti til að tengja tölvuna við sjónvarpið. Nú jæja, ég tengdi þetta og allt í góðu lagi, það kom góð mynd á skjáinn og allt virkaði eins og það gerist best.

Síðan einn daginn tók ég upp á því að láta formatta tölvuna mína því hún var vægast sagt farinn að verða hæg og léleg. Eftir að ég formattaði hefur ekkert virkað með að tengja þetta saman. Ég er með nýjustu Nvidia driverana og kannski gott að taka það fram að ég er með Windows XP Pro SP2.
Myndin sem ég fæ á sjónvarpið er léleg/svarthvít og einungis um 70 % myndarinnar sést :(

Veit einhver hvað gæti verið að? Eru einhverjar stillingar sem gæti þurft að laga ? :S

Öll hjálp þegin

Carragher_23




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 22. Mar 2006 23:36

Ég er nú engin expert í þessu TV out dæmi.
En sum sjónvörp með 2 skart tengjum hafa bara annað sem SVHS. Þannig ef 2 skart tengi prufaðu þá hitt til að fá lit.

Einnig er hægt að velja TV settings og adjust screen size með því að vinstri smella á desktop og fá þannig Display Properties -->settings-->Advanced-->GeForce 6600-->TV settings--> velur í signal format B/pal
video output format velur þú Autoselect og getur síðan þarna valið líka Device Adjustment til þess að stilla stærð myndar.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 24. Mar 2006 01:51

Quote úr http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=9345

Dust skrifaði:Ferð á Desktop/hægriklikkar á músina/properties/settings/advanced/ og efa þú ert með ati kort, þá verðuru að fá hjálp annarstaðar frá. Ef þú ert með nvidia kort, þá kemur upp nafnið á drivernum, sjá meðfylgjandi mynd (1)
Svo ferðu í bláa svæðið eins og þú sérð á mynd (2) og velur Clone.

Svo hægriklikkaru á secondary display, eflaust mynd af sjónvarpi og velur þar Select TV Format, velur þar G/PAL, svo bara apply.

Og ef þú vilt að sjónvarpið fari auto í full screen þegar þú horfir á mynd, þá ferðu í Full screen video og stillir eins og þú sérð á mynd (3) (myndin ætti að vera kominn með Full screen video möguleikan eftir að þú gerðir apply þegar þú varst búinn að láta tölvuna clone-a sig yfir í sjónvarpið. Og svo bara smella á OK

Vona að þetta sé nógu skilvirt :)


Ath: Kíktu á þráðinn til að sjá myndirnar sem voru með bréfinu ;)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Lau 25. Mar 2006 00:33

Ok takk kærlega fyrir allt þetta. Ég er kominn með rétta mynd á skjáinn EN engan lit. Þetta er allt svarthvítt :cry:

Ef einhver veit um einhverjar litastillingar eða eitthvað sem gæti þurft að laga fyrir litinn þá væri það frábært enn og aftur.

Carragher23



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Lau 25. Mar 2006 00:51

Zedro skrifaði:Quote úr http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=9345

Dust skrifaði:Svo hægriklikkaru á secondary display, eflaust mynd af sjónvarpi og velur þar Select TV Format, velur þar G/PAL, svo bara apply.


Ath: Kíktu á þráðinn til að sjá myndirnar sem voru með bréfinu ;)

Ef það virkar ekki eftir að hafa stillt það G/PAL þarftu eflaust að kaupa þér millistykki.
Og til þess að geta bennt þér nákvæmlega hvaða millistykki þarf ég að vita hvernig snúru þú ert með nákvæmlega!!! :roll:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Lau 25. Mar 2006 21:53

Sko, eins og þú sérð í upphafspóstinum þá virkaði þetta hjá mér áður en ég formattaði. Þannig að sennilega hefur þetta ekkert að gera með það :S



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 26. Mar 2006 02:28

Carragher23 skrifaði:Sko, eins og þú sérð í upphafspóstinum þá virkaði þetta hjá mér áður en ég formattaði. Þannig að sennilega hefur þetta ekkert að gera með það :S

Þú ert ss. með það still á G/PAL?

Ertu að tenga snúruna í annað sjónvarp en þú varst með það tengt í áður en þú formattaðir? Gæti verið stillingar atriðið í sjónvarpinu.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Þri 28. Mar 2006 23:31

já ég er með það stillt þannig og jú, ég er með sama sjónvarp....



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf audiophile » Mið 05. Apr 2006 17:38

Úff ég lenti einu sinni í þessu líka þegar ég átti Nvidia kort og náði að laga það á einhvern einfaldan hátt, man bara ekki hvað í andsk* það var.

Prófaðu bara að fikta í mismunandi PAL og NTSC stillingum og passa að kapalinn sé rétt tengdur.

Annars geturðu lesið í gegnum þetta http://www.experts-exchange.com/Hardwar ... 17096.html




Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Fim 04. Maí 2006 00:58

Ég er ekki að fara borga til þess að skrá mig á þessa síðu :D



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf audiophile » Fim 04. Maí 2006 13:30

Vá, ekkert smá furðulegt, þegar ég scrollaði niður á þessari síðu sá ég alveg langa umræðu um þetta og þess vegna linkaði ég nú á hana, en eftir að hafa klikkað á View Solution takkann sem færir þig greinilega á einhverja síðu til að kaupa aðgang, þá er þessi texti allur horfinn þegar ég opna hana aftur :shock:

Allavega kíktu á þetta þá og athugaðu hvort eitthvað hjálpi þér

http://forums.nvidia.com/lofiversion/in ... t2522.html

eða þetta

http://forum.digital-digest.com/showthread.php?p=378804


Have spacesuit. Will travel.


kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kraft » Fim 04. Maí 2006 16:33

carragher23 :

skjákortin mín virka vel :P


Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 04. Maí 2006 16:47

kraft skrifaði:carragher23 :

skjákortin mín virka vel :P



Og hvað kemur það málinu við?




kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kraft » Fim 04. Maí 2006 17:15

ekkert =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D>


Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 04. Maí 2006 17:46

kraft skrifaði:carragher23 :

skjákortin mín virka vel :P


Frábært. :roll:




Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Carragher23 » Fim 25. Maí 2006 00:03

Eru allir tómir ?




barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf barabinni » Mán 29. Maí 2006 02:09

Ertu með s-video tengt í scart tengi ?


DA !


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 29. Maí 2006 10:03

ÉG nenni ekki að lesa þetta allt en ég man að þegar ég var að TV tengja TI 4200 Nvidia kort við TV á sínum tíma þá var þetta alltaf svarthvítt.

Ég þurfti að breyta stillingum í PAL-G minnir mig og smellal á S-Component minnir mig.

Spurning um að prufa alla möguleika ( en svo er náttlega spurning hvaða tengi þú notar )

ég notaði S-video í Scart og þetta svínvirkaði. En það tók mig smá tíma að koma þessu í gang. Ég reyndar gat ekki notað TV ið til að notast í leiki eða windows þar semað það var hálf kjánaleg upplausnin en þegar ég spilaði Video fæla þá var þetta alveg tipp topp.


Vona að þetta gagnist þér eiitthvað.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 29. Maí 2006 15:09

Muna að sjónvarpið verður að styðja "S-AV" ef þú ert með S-Video í scart...