Tölva finnur ekki SATA


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Tölva finnur ekki SATA

Pósturaf Gestir » Fös 05. Maí 2006 21:32

Sælir.

var að formatta og setja inn ferskt Win Xp en er ekki að ná að finna SATA diskinn :S

Bios sér þetta þegar ég starta vélinni en ef ég fer inn í BIOS sjálfan þá kemur ekkert fram.

Windows finnur hann heldur ekki.

Ég er búinn að installa Nvidia og Nforce driverum og Raid og hvaðeina en samt finnur hún þetta ekki.

Þetta svínvirkaði í Shuttle vélinni og annari þar á undan en núna með DFI borðinu virðist þetta vera í einhverju rugli.

Dettur ykkur eitthvað í hug ?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fös 05. Maí 2006 21:34

Já.. ég lenti í einhverju veseni með þetta líka á DFI borðinu mínu.. ég uppfærði BIOS í borðinu og þá lagaðist þetta minnir mig..




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 05. Maí 2006 21:35

Ég er ekki með floppy.. er annar séns að uppfæra BIOS ?

á MSI var það bara lítið forrit sem sá um það fyrir mig.. "ýkt" sniðugt




kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kraft » Fös 05. Maí 2006 22:59

ómar, hvað með að setja á minnislykill ?


Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Pósturaf Revenant » Fös 05. Maí 2006 23:00

Er ekki best að byrja á því augljósasta: Er diskurinn vel tengdur?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 06. Maí 2006 17:45

Er DFI ekki með pheonix award bios? þá geturu notað winflash utility.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 08. Maí 2006 10:11

ég hef ekki hugmynd

en þegar ég starta tölvunni þá er það fyrsta sem kemur á skjáinn " Maxtor 189GB " og svo eitthvað ble ble

svo kemur annar dos skjár og svo bara win start.


þannig að tölvan detectar alveg diskinn.. þetta er bara vesen með borðið.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 08. Maí 2006 10:20

móðurborðið semsagt sér diskinn.. hvernig færðu þá út að þetta sé vesen með borðið?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Þri 09. Maí 2006 18:25

Ekki ert þú kominn með aðra betri skýringu ;)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6596
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 366
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 10. Maí 2006 10:35

búinn að setja sp2 inná?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mið 10. Maí 2006 12:50

Win var innbyggt með SP2 ...

er reyndar kominn með annan win disk .. ætla að re installa .




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 11. Maí 2006 12:22

Þú ert ekki með SATA disable-að í bios er það nokkuð?




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fim 11. Maí 2006 12:32

Nei, þetta er komið í lag.


Málið var ekki flóknara en það að diskurinn var tengdur í eitthvað sem hann átti greinilega ekki að vera tengdur í ..

ég færði hann í Sata 2 minnir mig og þá poppaði þetta inn.


Reyndar flasshaði ég bios líka í gær og þá fór allt til fjandans. Vélin startaði ekki, eða startaði bara í hringi og það endaði með þvi að ég HELD að ég hafi fært BIOS jumperin og þá amk komst það í lag aftur.

Hellað þetta DFI borð,