Óska eftir þráðlausu netkorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Óska eftir þráðlausu netkorti

Pósturaf eriksnaer » Fös 19. Apr 2013 12:29

Sælir, ég er að fá mér nýja tölvu svo ég þarf þráðlaust netkort.... Helst ekkert of dýrt, þarf ekkert að vera það besta/hraðasta en helst ekki minna en 100mb/sek

Kv, Erik Snær


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir þráðlausu netkorti

Pósturaf kjarrig » Fös 19. Apr 2013 13:22

Á til eitt, ef ég man rétt, sem tengist í PCMIA rauf. Gefið upp að ná allt að 300 Mbit/sek. Er með þetta heima, þ.a. get skoðað það betur og gefið þér betri upplýsingar ef þú hefur áhuga.



Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir þráðlausu netkorti

Pósturaf eriksnaer » Fös 19. Apr 2013 13:53

kjarrig skrifaði:Á til eitt, ef ég man rétt, sem tengist í PCMIA rauf. Gefið upp að ná allt að 300 Mbit/sek. Er með þetta heima, þ.a. get skoðað það betur og gefið þér betri upplýsingar ef þú hefur áhuga.

Væri flottt :)


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme


kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir þráðlausu netkorti

Pósturaf kjarrig » Fös 19. Apr 2013 18:09

það er þetta kort. http://www.tp-link.fi/products/details/?model=TL-WN811N, getur fengið þetta á 2.000 krónur, keypti þetta fyrir 2 árum á fæplega 5.000 krónur ef ég man rétt. Hefur aldrei verið notað, gekk að nota þetta í gamla fartölvu sem ég ætlaði að nota þetta í.