Það er verið að draga inn ljósleiðara í íbúð hjá mér, ég hef bara verið með 5g router, en það er aðallega 2 tölvur tengt við routerinn og mögulega sjónvarp, allavega hafa valmöguleika á því, og auðvitað bara góða WiFi tengingu. Hef eitthvað verið að skoða Asus RT-AX59U AX4200, vill helst að þetta sé með simple look frekar en svona "gaming" router.
Hvað gætuð þið mælt með?
Hvaða Router er mælt með?
-
gabriel2407
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fös 06. Des 2024 23:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt 

-Need more computer stuff-
Re: Hvaða Router er mælt með?
UniFi er með mjög margt, auðvelt að panta beint frá EU síðunni þeirra.
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6850
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 955
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Stutturdreki
- Of mikill frítími
- Póstar: 1714
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
MrIce skrifaði:Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt
Eða Cloud Gateway Fiber, kannski Max en ekki Ultra, ef routerinn þarf að komast fyrir inni í töflu og innbyggt wifi er ekki issue.
Re: Hvaða Router er mælt með?
MrIce skrifaði:Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt
https://tl.is/ubiquiti-unifi-dream-router-7-wifi-7.html
ódýrari hjá Tölvulistanum.
Re: Hvaða Router er mælt með?
ég get ekki annað en mælt með TPlink - Be9700 - ekki löng reynsla en auðvelt að setja upp. búin að vera með hann í c.a 2 vikur. ekkert vesen
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Re: Hvaða Router er mælt með?
brain skrifaði:MrIce skrifaði:Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt
https://tl.is/ubiquiti-unifi-dream-router-7-wifi-7.html
ódýrari hjá Tölvulistanum.
https://www.getic.com/product/ubiquiti- ... m-router-7
41þús kominn heim
Gigabyte X850 - Ryzen 9900X 32gb Kingston CL30 6000mhz - AMD 7900XTX
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2172
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 197
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
Baldurmar skrifaði:brain skrifaði:MrIce skrifaði:Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt
https://tl.is/ubiquiti-unifi-dream-router-7-wifi-7.html
ódýrari hjá Tölvulistanum.
https://www.getic.com/product/ubiquiti- ... m-router-7
41þús kominn heim
Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'.
Styður allt að 10gb/s tengingu.
Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp á að 'endurkortleggja' ethernet wan-portið án þess að vita hvort hann raunverulega bjóði upp á það).
Síðast breytt af DJOli á Fös 09. Jan 2026 22:12, breytt samtals 1 sinni.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
russi
- Geek
- Póstar: 832
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 208
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Router er mælt með?
DJOli skrifaði:Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'.
Styður allt að 10gb/s tengingu.
Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp á að 'endurkortleggja' ethernet wan-portið án þess að vita hvort hann raunverulega bjóði upp á það).
Kostar nú ekki nema 60€ að fá sér réttan SFP+, vel í lagt að segja 25k. En ef fólk er að spá í panta sér UniFi búnað þá er best að gera það beint frá UniFi, ekki notast við Getic. Tekur um 2 daga að koma hingað og verðin þau sömu nánst fyrir utan meira úrval af Unifi búnaði sem nýtist í svona útskiptum.
Persónlega myndi ég taka Cloud Gateway Fiber og þá einn SFP+ með ef ég væru 10G væða heimilið. Já og auðvitað góðan AP fyrst það er ekki innbyggt í Fiber
https://eu.store.ui.com/eu/en/category/ ... /ucg-fiber
Síðast breytt af russi á Fös 09. Jan 2026 23:32, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvaða Router er mælt með?
russi skrifaði:DJOli skrifaði:Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'.
Styður allt að 10gb/s tengingu.
Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp á að 'endurkortleggja' ethernet wan-portið án þess að vita hvort hann raunverulega bjóði upp á það).
Kostar nú ekki nema 60€ að fá sér réttan SFP+, vel í lagt að segja 25k. En ef fólk er að spá í panta sér UniFi búnað þá er best að gera það beint frá UniFi, ekki notast við Getic. Tekur um 2 daga að koma hingað og verðin þau sömu nánst fyrir utan meira úrval af Unifi búnaði sem nýtist í svona útskiptum.
Persónlega myndi ég taka Cloud Gateway Fiber og þá einn SFP+ með ef ég væru 10G væða heimilið. Já og auðvitað góðan AP fyrst það er ekki innbyggt í Fiber
https://eu.store.ui.com/eu/en/category/ ... /ucg-fiber
það sem hann sagði. fara beint í 10g, var að detta í að 10gb heimilið, eða s.s aðal vélarnar og servera en lét draslið enn vera á 1gb, eins og ps5, myndavélar,sjónvarp og þessháttar.
ég fór allt aðra leið að þessu.
keypti hérna á vaktinni CCR1036-8G-2S+ svona. sem er overkill en, gat notað tPlink be600 router fyrir þráðlausta netið. 10gbe allan daginn
já og fokk hvað netkortin kosta í nokkrar vélar úff
en hey, Borgaði fyrir 10g, ætla nota 10g
Síðast breytt af johnbig á Lau 10. Jan 2026 01:09, breytt samtals 2 sinnum.
Ryzen 9 5950x | Geforce RTX 5090 | 32 Gigabyte 3600mhz | Kapall og Roblox
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |
Gaming -> Hp-Dc5800 | Core2quad Q9650 | 8Gb DDR2 800Mhz | GPU Rx550 4Gb | 1280x1024 |