Sjónvarpskort

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Sjónvarpskort

Pósturaf Örn ingi » Mán 21. Nóv 2011 11:12

Góðan daginn

Á einhver til sölu sjónvarpskort fyrir analogue (Loftnets kapal) ekki væri verra ef það væri staðfest að það réði við "afkóðun" :)


Tech Addicted...

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort

Pósturaf Halli25 » Mán 21. Nóv 2011 11:17

Örn ingi skrifaði:Góðan daginn

Á einhver til sölu sjónvarpskort fyrir analogue (Loftnets kapal) ekki væri verra ef það væri staðfest að það réði við "afkóðun" :)

Gæti átt svoleiðis og já það ræður við afkóðun, skal kanna það í kvöld ef ég gleymi því ekki :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2282
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort

Pósturaf kizi86 » Mán 21. Nóv 2011 12:58

ég á gamalt Jetway sjónvarpskort með hinu æðislega bt878 kubbasetti sem "tekur burtu allt rugl" úr myndum if u know what i mean ;)
þitt fyrir 1000kr


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort

Pósturaf Örn ingi » Mán 21. Nóv 2011 14:08

P.m sent á þig kizi86


Tech Addicted...


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort

Pósturaf steinarorri » Mán 21. Nóv 2011 15:34

Ég á líka þrusu Kworld sjónvarpskort sem ég nota ekki lengur - get athugað með týpu af því ef þú vilt þegar ég kem heim.



Skjámynd

Höfundur
Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort

Pósturaf Örn ingi » Mán 21. Nóv 2011 16:50

Endilega athuga þetta Halli25 og steinarorri ! fínt að geta lesið specca um þetta ;)


Tech Addicted...


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpskort

Pósturaf steinarorri » Mán 21. Nóv 2011 21:36

Ég á þetta kort hér: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6815100103

Finn ekki fjarstýringuna þegar ég lít snöggt yfir en get leitað betur að henni ef þú vilt