HD Kaup (hjálp)


Höfundur
p0e
Staða: Ótengdur

HD Kaup (hjálp)

Pósturaf p0e » Fim 03. Nóv 2005 17:30

Ég var að spá í að fá mér einhvern hraðvirkan og stóran.. hverjum mæliði með? ég er nú þegar með 2x 80GB Western Digital (2ára IDE) ég er með lanparty SLI Dr móðurborðið svo ég held að það passa allir í þetta tryllitæki :)
En ég var samt búinn að sjá hérna 3 diska.. segiði mér hvort ég gæti gert keypt hraðari og/eða bara betri :D
http://task.is/?webID=1&p=93&sp=95&ssp=99&item=1801
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... skar%20ATA
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 5ac43d0847
Einhver af þessum að meikaða? endilega segið mér ef það er til einhverjir betri :D



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2751
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 03. Nóv 2005 18:03





wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 03. Nóv 2005 18:37

Seagate hjá Tölvuvirkni ef þú spyrð mig




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 03. Nóv 2005 18:57

wICE_man skrifaði:Seagate hjá Tölvuvirkni ef þú spyrð mig


Er sammála. Seagate hafa verið að fá góða dóma, þykja hraðir og hljóðlátir.




Höfundur
p0e
Staða: Ótengdur

Pósturaf p0e » Fim 03. Nóv 2005 20:08

Svo að þið munduð mæla með þessum wICE_man & Veit Ekki :D
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... D_BC_250GB




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 03. Nóv 2005 20:23

p0e skrifaði:Svo að þið munduð mæla með þessum wICE_man & Veit Ekki :D
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... D_BC_250GB


Já.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Fim 03. Nóv 2005 20:27

Jahh.. ég er með Einn Western Digital 250 SATA-II og einn Seagate Barracuda 250gíg SATA í vélinni.. og ég verð nú bara að segja að WD diskurinn er bæði kaldari og hljóðlátari.. veit ekki hvað fólk er að dásama Barracuda diskana.. hann er svaðalega heitur alltaf og frekar hávær bara




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Fim 03. Nóv 2005 20:39

Fáðu þér Seagate eða Maxtor.


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 03. Nóv 2005 22:02

Fáðu þér 250GB Seagate 7200.8 diskinn.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Fim 03. Nóv 2005 23:46

Veistu eg myndi ekki fá mer neinn af þessum , fáðu þér þennan
http://www.thor.is/template2.asp?pageid=68

Seagate 300GB Sata á 11.900,-ÞAÐ ER BARA ÓDYRT SJITT !!! og Plús það !! það er 5 ára ábyrgð !!! :) Scrollaðu bara aðeins niður þá finnuru hann , etta er 7200rpm og 8mb buffer , allveg ósköp venjulegur diskur nema bara stór og ódýr og góð ábyrgð :) Þú Færð ekki ódyrari 300gb segate sata 7200rpm 8mb buffer neinstaðar :) etta er ódyrast




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 04. Nóv 2005 00:33

k0fuz skrifaði:Veistu eg myndi ekki fá mer neinn af þessum , fáðu þér þennan
http://www.thor.is/template2.asp?pageid=68

Seagate 300GB Sata á 11.900,-ÞAÐ ER BARA ÓDYRT SJITT !!! og Plús það !! það er 5 ára ábyrgð !!! :) Scrollaðu bara aðeins niður þá finnuru hann , etta er 7200rpm og 8mb buffer , allveg ósköp venjulegur diskur nema bara stór og ódýr og góð ábyrgð :) Þú Færð ekki ódyrari 300gb segate sata 7200rpm 8mb buffer neinstaðar :) etta er ódyrast


Reyndar er 5 ára ábyrgð á þeim öllum en ég er samt sammála þér. Taka 300GB diskinn :)




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Fös 04. Nóv 2005 01:10

hvaða seagate 7200.7 diska og/eða 7200.8


This monkey's gone to heaven


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 04. Nóv 2005 14:37

Ef þú færð þér Maxtor þá ertu eiginlega bara að leyta fa hávaða finnst mér



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2920
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 04. Nóv 2005 14:46

MAXTOR er drasl.

minn ársgamli Maxtor sem var notaður sem backup, alltaf vel kældur brann.

yes, kom brunalykt og læti.


byrjaði að hraka í performance í byrjun þessa árs.

varla ársgamall.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 04. Nóv 2005 16:36

Vilezhout skrifaði:hvaða seagate 7200.7 diska og/eða 7200.8


7200.8 eins og kristjanm sagði hér fyrir ofan.




Höfundur
p0e
Staða: Ótengdur

Pósturaf p0e » Fös 04. Nóv 2005 18:47

Okay s.s. þessi sem er á Thor sem er 300Gb er þetta IDE ? kann 0 á HD!! :S
Og eitt í viðbót! er ekki betra þegar maður er með svona stóran HD í Master að splitta honum bara ? t.d. 50GB(C:) undir Windows & 250GB (F:) Undir drasl ? eða er betra bara að vera með hann sem einn 300GB og henda drasli inná hann? :S




Höfundur
p0e
Staða: Ótengdur

Pósturaf p0e » Fös 04. Nóv 2005 18:48

Bros kalla drasl :D átti að vera ( c: ) & ( f: )




Höfundur
p0e
Staða: Ótengdur

Pósturaf p0e » Fös 04. Nóv 2005 18:50

Interface: IDE ULTRA ATA100 <250GB diskurinn í Tölvuv.
Interface: SATA <300GB diskurinn í Thor.

Skiptir þetta einhveru máli? :S




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 04. Nóv 2005 19:06

p0e skrifaði:Interface: IDE ULTRA ATA100 <250GB diskurinn í Tölvuv.
Interface: SATA <300GB diskurinn í Thor.

Skiptir þetta einhveru máli? :S


Ef þú ert með SATA tengi á móðurborðinu þá ættiru að fá þér SATA disk en það er samt enginn hraðamunur á ATA og SATA, SATA er bara betra upp á framtíðina og svo eru líka þægilegri kaplar.




Höfundur
p0e
Staða: Ótengdur

Pósturaf p0e » Fös 04. Nóv 2005 19:47

Ég er með svona gula IDE kappla sem fylgdi lanparty móðurborðinu.. ætla að halda þeim svo allt sé í stíl inní tölvunni :) allar snúrur gular, móðurborðið svart með helling af gulu stuffi á því og svo eru bara blá ljós :):D



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fös 04. Nóv 2005 20:24

p0e skrifaði:Ég er með svona gula IDE kappla sem fylgdi lanparty móðurborðinu.. ætla að halda þeim svo allt sé í stíl inní tölvunni :) allar snúrur gular, móðurborðið svart með helling af gulu stuffi á því og svo eru bara blá ljós :):D


mér finnst þessi guli litur einmitt alveg forljótur...

ég hugsa að ef ég væri að velja mér nýtt móðurborð í dag þá mundi ég einmitt ekki velja dfi borðið vegna þessa forljóta gula lit..

ekki það að það breyti neinu sérstöku máli þar sem ég sé engan tilgang í að vera með glerhlið á kassanum mínum


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
p0e
Staða: Ótengdur

Pósturaf p0e » Lau 05. Nóv 2005 18:32

En er betra að splitta disknum? og hafa t.d. 50Gb undir windows og rest undir drasl? :S




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Lau 05. Nóv 2005 23:50

p0e skrifaði:En er betra að splitta disknum? og hafa t.d. 50Gb undir windows og rest undir drasl? :S


Mér finnst það, það er nátturulega bara smekksatriði. Mér finnst allavega þægilegra að hafa smá hluta undir Windows og svo hinn bara fyrir dót.

Ég er með 120GB disk splittaðan í þrennt. 20GB fyrir Windows, 20GB fyrir Linux og svo restin fyrir dót. Hafði það fyrst bara svo ég gæti haft dual boot upp á Windows og Linux en mér finnst það allavega mjög þægilegt að hafa þetta skipt.




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Sun 06. Nóv 2005 03:49

Já þEssi 300gb Segate er til í IDE og Sata á sama verði , en eg heyrði einhverntíman að IDE diskarnir væru bara að hægja á tölvum nú til dags því þetta er svo gamalt og allt hitt t.d. örgjörvar , móðurborð , skjakort og allt þetta svo nýtt , en eg er samt ekkert viss kannski er það bara bull :) en eg myndi fá mér sata.. Líklegast útaf því að það eru svo fá Ide tengi á mínu móðurborð og það eru 4 sata tengi a minu svo bara þægilegri snúrur já.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 06. Nóv 2005 12:21

k0fuz skrifaði:Já þEssi 300gb Segate er til í IDE og Sata á sama verði , en eg heyrði einhverntíman að IDE diskarnir væru bara að hægja á tölvum nú til dags því þetta er svo gamalt og allt hitt t.d. örgjörvar , móðurborð , skjakort og allt þetta svo nýtt , en eg er samt ekkert viss kannski er það bara bull :) en eg myndi fá mér sata.. Líklegast útaf því að það eru svo fá Ide tengi á mínu móðurborð og það eru 4 sata tengi a minu svo bara þægilegri snúrur já.


Það er enginn hraðamunur á ATA og SATA diskum.

SATA er einungis betra fyrir framtíðina