fyndin villa á tl.is

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

fyndin villa á tl.is

Pósturaf emil40 » Fös 07. Ágú 2020 00:51

sælir félagar.

ég var að skoða hjá tölvulistanum af því að þeir eru með afslætti af vörum þessa daganna. Þar rakst ég á fyndna villu á síðunni þeirra. Það stóð 512GB efst og síðan fyrir neðan 512TB það er naumast að tækninni fleygir fram haha \:D/

https://www.tl.is/product/512gb-ace-a80-ssd-nvme


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

Henjo
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 368
Staða: Ótengdur

Re: fyndin villa á tl.is

Pósturaf Henjo » Fös 07. Ágú 2020 03:49

Þegar ég var lítill fór ég alltaf í gegnum Elko bæklingana þegar þeir komu. Það voru endalaust af svona villum. Endalust. GB, TB, MB, Mhz, Ghz... name it. Þegar Wrath of the lich king kom út nefndu þeir hann stórum stöfum Revenge of the lich king. Fjórtán ára gamall ég var ekki sáttur.



Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 856
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 257
Staða: Ótengdur

Re: fyndin villa á tl.is

Pósturaf Dropi » Fös 07. Ágú 2020 10:22

Henjo skrifaði:Þegar ég var lítill fór ég alltaf í gegnum Elko bæklingana þegar þeir komu. Það voru endalaust af svona villum. Endalust. GB, TB, MB, Mhz, Ghz... name it. Þegar Wrath of the lich king kom út nefndu þeir hann stórum stöfum Revenge of the lich king. Fjórtán ára gamall ég var ekki sáttur.

Varð að googla þetta, virðist hafa tollið í hausnum á fólki
https://bland.is/umraeda/eg-bara-get-th ... /12047967/

Hvað með tölvuleik eða álíka handa fermingarstráknum? T.d. revenge of the lich king, ef hann á hann ekki.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X370 Strix - EVGA RTX 3090Ti FTW Black
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6588
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 547
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: fyndin villa á tl.is

Pósturaf worghal » Fös 07. Ágú 2020 10:40

emil40 skrifaði:sælir félagar.

ég var að skoða hjá tölvulistanum af því að þeir eru með afslætti af vörum þessa daganna. Þar rakst ég á fyndna villu á síðunni þeirra. Það stóð 512GB efst og síðan fyrir neðan 512TB það er naumast að tækninni fleygir fram haha \:D/

https://www.tl.is/product/512gb-ace-a80-ssd-nvme

búið að koma þessu áleiðis ;)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1427
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: fyndin villa á tl.is

Pósturaf emil40 » Fös 07. Ágú 2020 19:33

takk fyrir það. Búið að leiðrétta þetta :D


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |