Mig vantar gott z370 eða z390 móðurborð, er til í að borga 20-30 þús eftir hversu flott borðið er.
hafði samband í pm eða hér í þráðinum
takk takk
[ÓE] Z370 eða Z390 Móðurborði
-
ChopTheDoggie
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Z370 eða Z390 Móðurborði
Það eru nokkur Z390 borð beint frá búðinni á 22þ til 30þ verði og færð strax tveggja ára ábyrgð úr kassanum
https://att.is/product/asus-z390-m-tuf-pro-modurbord
28.750
https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... -2xm-2-sli
Serpöntun (3 - 5 virkir dagar) 26.900
https://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-z ... -modurbord
Svo er einn hérna sem ég mæli miklu með, sem er á 8þ afslætti á 31.992 frá 39.990
https://att.is/product/asus-z390-m-tuf-pro-modurbord
28.750
https://tolvutaekni.is/products/gigabyt ... -2xm-2-sli
Serpöntun (3 - 5 virkir dagar) 26.900
https://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-z ... -modurbord
Svo er einn hérna sem ég mæli miklu með, sem er á 8þ afslætti á 31.992 frá 39.990
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
addon
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Z370 eða Z390 Móðurborði
Já takk fyrir þetta
var einmitt búinn að skoða eitthvað af þessu.
langaði bara í smá "notaðann aflsátt" ef einhver ætti eitthvað skemmtilegt
langaði bara í smá "notaðann aflsátt" ef einhver ætti eitthvað skemmtilegt