Umferðin í Reykjavík

Allt utan efnis
Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 593
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 205
Staða: Ótengdur

Re: Umferðin í Reykjavík

Pósturaf Henjo » Mið 05. Jún 2024 03:18

Yeap, gatnakerfið þolir alveg umferðina. Það er enginn umferð 90% af tímanum. Vandamalið er að við þurfum öll ap ferðast a sama tíma.

Annars er eg með góðar frettir, eg keyrði Reykjanesbrautina áðan og mer synist þeir vera gera önnur mislæg gatnamót rétt framhja álverinu. Framtíðin er björt.Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7297
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1090
Staða: Ótengdur

Re: Umferðin í Reykjavík

Pósturaf rapport » Mið 05. Jún 2024 10:42

appel skrifaði:Eitt sem ég hef tekið eftir undanfarið og tel vera nokkuð stóra breytingu í umferðarmynstri í Rvk.
Á leið heim úr vinnu þá keyri ég í austur-átt á Miklubraut. En finnst hinsvegar vera meiri umferð í vestur-átt, niður af Ártúnsbrekku. Maður sá þetta aldrei áður, alltaf var umferðin í austur-átt stífluð síðdegis.

Svo er það að yfirvöld, ríki og borg, og bæjir, eru stærsti sökudólgurinn í hvernig umferð dreifist, enda eru stærstu vinnustaðirnir. Það er bæði staðsetning þessara vinnustaða sem veldur álagi og einnig samstillt tímasetning á opnunartíma. Bara með því að dreifa þessu, opnunartíma um hálftima eða klukkutíma, og dreifa starfssemi betur um borg og bæji, þá þarf ekki að fara í billjóna fjárfestingar á gatnainnviðum.


Vá! Sammála.

Dagvinnutími er milli 8 og 18.

Það væri mikill plús ef sumar stofnanir væru opnar 10-18 svo að vinnandi fólk ætti séns að fá þjónustu án þess að taka sér frí frá vinnu.