Intel 9900K vs AMD 3900X

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

pepsico
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 159
Staða: Tengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf pepsico » Mið 14. Ágú 2019 15:53

Nokkrir punktar varðandi minni:
B-Die eru bestu kubbarnir, þeir eru frá Samsung, og eru það því allt við þá skalar upp með voltunum og eru ekki jafn viðkvæm fyrir hitastigi. Ef þið kaupið betri binnin af B-Die t.d. 3600 CL15 > 3600 CL15<=>3200 CL14, getiði búist við því að geta yfirklukkað þau meira á hærri voltum ef örgjörvinn leyfir.
Þið viljið kaupa móðurborð sem er með minnisbrautar layouti sem hentar því sem planið er með minnin. Viljið ekki sömu móðurborð fyrir tveggja kubba setup og þið viljið fyrir fjögurra kubba setup.
Ef farið er í yfirklukk á vinnsluminni er mælt með því að gera það á stýrikerfisuppsetningu sem þið notið ekki dags daglega til að athuga með stöðugleikann. Óstöðugt vinnsluminni getur skapað fullt af undarlegum og óþolandi vandamálum sem er svo til ómögulegt að laga án þess að reformatta því þau geta corruptað skrár.
Hér eru lang bestu leiðbeiningarnar fyrir vinnsluminnis yfirklukkun: https://github.com/integralfx/MemTestHe ... 20Guide.mdSkjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 84
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Intel 9900K vs AMD 3900X

Pósturaf Hnykill » Mið 14. Ágú 2019 17:35

Sýnist flestir hérna hallast að AMD 3900X með góðu minni. er sjálfur að setja saman nýja Intel tölvu. en þessi AMD 3900X er alveg future proof í mörg ár.. sögðust AMD ekki ætla að nota þetta socket næstu árin ? held að AMD 3900X + DDR4 3600Mhz cl16 minni ætti að duga bæði í leiki og vinnslu hjá þér svona næstu 3-4 árin. eina leiðinlega er að íslenskar tölvuverslanir bjóða alveg uppá DDR4 3600Mhz, bara með svo lélegu latancy timing að maður pantar það frekar að utan :/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.