[hættur við] Sennheiser HD 58X jubilee og modmic 5

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Lego_Clovek
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 20. Maí 2018 14:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[hættur við] Sennheiser HD 58X jubilee og modmic 5

Pósturaf Lego_Clovek » Lau 13. Júl 2019 15:45

er með til sölu HD 58X jubilee og mod mic 5, geðveik heyrnatól fyrir allt. mjög góð heyrnatól fyrir þá sem vilja koma sér fá sér góð fyrstu audiophile heyrnatól. þessi heyrnatól eru basically bara ódýrai HD600 en mjög svipað hljóð í þeim en það tekur ekki eins mikið afl og HD600 taka bara 150ohm í stað 300ohm. þau eru með 3.5mm jack tengi en fylgir með breytistykki í 6.35mm. þau eru 3 mánaða gömul.

https://drop.com/buy/massdrop-x-sennheiser-hd-58x-jubilee-headphones#overview

keypti þau á drop.com á 175$ með sendingar kostnaði set þau bara 18.000 kr

svo er ég líka með ModMic 5 líka til sölu geðveikur mic sem er mjög clean og með mjög hreint sound. fylgir með 2 seglar til að festa micinn á heyrnatólinn. 3 auka lím og hörð taska undir micinn

https://antlionaudio.com/collections/microphones/products/modmic-5#

keypti hann á 80$ með shipping set hann bara á 8.000 kr

ef tekið bæði þá 24.000 kr
hafið samband í PM eða í Síma 8454575
Síðast breytt af Lego_Clovek á Fös 02. Ágú 2019 20:01, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2199
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 23
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Sennheiser HD 58X jubilee og modmic 5

Pósturaf Gunnar » Lau 13. Júl 2019 17:47

býð 10þ i headsettið