móðurborð óskast

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

móðurborð óskast

Pósturaf C3PO » Lau 13. Júl 2019 13:30

Sælir vaktara

Er með I5 6400 intel örgjörva og er að leita af notuðu móðurborði fyrir lítið. Ekki verra ef að vinnsluminni kæmi með.
Er sem sagt "Skylake" örri með "LGA 1151" socket.

Kv D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.