Úrelt tækni í notkun í dag

Umræða um það sem koma skal, bæði í vélbúnaði og hugbúnaði

Höfundur
jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 31
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Pósturaf jonfr1900 » Fim 11. Júl 2019 20:47

einarn skrifaði:
worghal skrifaði:windows xp.
enough said.


Win xp? Þú veist að os/2 er ennþá notað í transit kerfinu hjá N.Y og hjá nokkrum af eldri tegundum hraðbanka, síðast þegar eg vissi.

Enn ég er ekki sammála þér með XP IMO þá finnst mér XP mjög robust og versatile os var mjög vinsælt hjá retro pc enthisiast og er að sumu leiti ennþá, enn það hefur minkað eftir að pos updates hættu og steam droppaði supoort.


Ég reyndar þarf að koma mér upp Windows xp tölvu á ný fyrir gamla tölvuleiki sem ég á (dvd diskar). Þeir virka ekki rétt á Windows 10 sama hvað ég prufa til þess að fá þá til að keyra rétt.
Höfundur
jonfr1900
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 31
Staðsetning: Hvammstangi, Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Pósturaf jonfr1900 » Fim 11. Júl 2019 20:50

Skaz skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
DJOli skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Veit að Síminn ætlar að loka POTS kerfinu árið 2020 (held ég).

Ertu að tala um POTS (Landlínusímsamband yfir kopar án netbeinirs (e. routers)) eða ertu að tala um koparkerfið eins og það leggur sig?

Veit að verið er að leggja POTS kerfið niður í þessum töluðu orðum. Meðal kosta þess og galla eru að án POTS er örlítið flóknara að bilanameta koparkerfið þar sem POTS (eða öllu heldur straumurinn í POTS, og hvernig það virkar allt saman) kemur mikilvægum gögnum upplýsingum frá a til b.

Ofan á það, þá þurfa eldriborgarar að fá stjórnstöðvar fyrir neyðarhnappana sína sem notast við GSM senda í þess að tengja símtengið í netbeini (e. router), þar sem internetsíminn virkar ekki ef rafmagnið er útslegið, (ólíkt gamla góða POTS símanum sem hefur verið haldið í gangi í rafmagnsleysi með vararafkerfum í símstöðvum).


Koparkerfið er lagt niður þar sem ljósleiðarinn er kominn til allra lögaðila og fyrirtækja. Það er þegar byrjað samkvæmt ákvörðun Póst og Fjarskiptastofnunar sem hægt er að lesa hérna (pdf).

Þetta er gamla hliðræna kerfið. Í þessari frétt er það kallað PTSN. Ég hef ekki aðgang að greininni.

Gamla símakerfinu lokað á næsta ári (mbl.is)

Svar uppfært.Það er misskilningur ef að þú ert að halda því fram að það sé verið að hætta að nota koparinn með öllu, það verða áfram gagnaflutningar og þess háttar á koparnum. Ljósleiðarar eru ekki komnir í hvert einasta hús á landinu, því fer fjarri.

Það er verið að leggja niður gamla talsímakerfið í þágu VoIP lausna.

Síminn tekur þetta fram á síðunni hjá sér:

Mun þessi breyting hafa áhrif á internettenginguna mína?
Aðeins er um að ræða lokun á talsíma og því hefur þessi breyting engin áhrif á gagnaflutningstengingar yfir koparkerfið eins og ADSL, VDSL, ISDN stofntengingar eða talsíma sem fer yfir net (VoIP).


Þetta gildir bara þar sem ljósleiðari er ekki kominn í 90% húsnæðis. Í ákvörðun Póst og Fjarskiptastofnunar sem ég vísa í var koparkerfið í heild sinni lagt niður þar sem ljósleiðari var kominn í meira en 90% húsnæðis í umræddum sveitarfélögum. Þar sem það skilyrði næst ekki verður koparinn ennþá í notkun samkvæmt lagalegri skyldu.
arons4
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 73
Staða: Tengdur

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Pósturaf arons4 » Fim 11. Júl 2019 21:19

Þarf öðru hvoru að nota DOS forrit í vinnunni, windows XP síðasta stýrikerfið sem getur keyrt DOS forrit.Skjámynd

Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1851
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 183
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 11. Júl 2019 21:26

arons4 skrifaði:Þarf öðru hvoru að nota DOS forrit í vinnunni, windows XP síðasta stýrikerfið sem getur keyrt DOS forrit.


Hvað með Dosbox ?


Just do IT
  √


arons4
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 73
Staða: Tengdur

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Pósturaf arons4 » Fim 11. Júl 2019 21:34

Hjaltiatla skrifaði:
arons4 skrifaði:Þarf öðru hvoru að nota DOS forrit í vinnunni, windows XP síðasta stýrikerfið sem getur keyrt DOS forrit.


Hvað með Dosbox ?

Veit svosem ekki hvort það myndi ganga með usb->serial breytum og slíku, eigum gamla góða dell lappann til að redda þessu, meira að segja með innbyggðu serial porti.
pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Pósturaf pegasus » Fim 11. Júl 2019 21:42

Svona af því að enginn er búinn að segja það enn þá:

Jack tengi.Skjámynd

Hjaltiatla
Of mikill frítími
Póstar: 1851
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 183
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 11. Júl 2019 21:44

arons4 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
arons4 skrifaði:Þarf öðru hvoru að nota DOS forrit í vinnunni, windows XP síðasta stýrikerfið sem getur keyrt DOS forrit.


Hvað með Dosbox ?

Veit svosem ekki hvort það myndi ganga með usb->serial breytum og slíku, eigum gamla góða dell lappann til að redda þessu, meira að segja með innbyggðu serial porti.


Sýnist það , en eflaust þyrfti að prófa það.
https://www.dosbox.com/wiki/Configuration:SerialPort
En hey þetta er þitt/ykkar network :)


Just do IT
  √


einarn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 335
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Pósturaf einarn » Fös 12. Júl 2019 01:53

jonfr1900 skrifaði:
einarn skrifaði:
worghal skrifaði:windows xp.
enough said.


Win xp? Þú veist að os/2 er ennþá notað í transit kerfinu hjá N.Y og hjá nokkrum af eldri tegundum hraðbanka, síðast þegar eg vissi.

Enn ég er ekki sammála þér með XP IMO þá finnst mér XP mjög robust og versatile os var mjög vinsælt hjá retro pc enthisiast og er að sumu leiti ennþá, enn það hefur minkað eftir að pos updates hættu og steam droppaði supoort.


Ég reyndar þarf að koma mér upp Windows xp tölvu á ný fyrir gamla tölvuleiki sem ég á (dvd diskar). Þeir virka ekki rétt á Windows 10 sama hvað ég prufa til þess að fá þá til að keyra rétt.


Er einmitt með p4 win2k vél sem eg hendi upp þegar ég er í nostaglíu gírnum.Skjámynd

DJOli
Of mikill frítími
Póstar: 1968
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 131
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Pósturaf DJOli » Sun 14. Júl 2019 12:04

raggos skrifaði:Af einhverjum furðulegum ástæðum er ennþá verið að nota fax í einhverjum tilfellum. Skil það ekki fyrir mitt litla líf því það er ekkert gott við Fax tæknina


Hvernig í ósköpunum færðu það út?
Setur blaðið í blaðahaldarann.
Slærð inn síma/faxnúmer móttakanda.
Ýtir á staðfesta.
Faxtækið skannar blaðið með sínum herkjum og pípum, og innan skamms er móttakandi kominn með afrit.
Man að móðir mín og vinkonur hennar voru oft að skiptast á prjónamunstrum á þennan hátt.


"eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps." - Notandi á vaktinni.