{{{KOMIÐ}}}[ÓE] Skjákorti - Ertu að uppfæra? 1070Ti /1080

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5491
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 315
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

{{{KOMIÐ}}}[ÓE] Skjákorti - Ertu að uppfæra? 1070Ti /1080

Pósturaf Sallarólegur » Fös 12. Apr 2019 15:50

Eins og alltaf þá er ég með budget bang-for the buck leikjatölvu að hætti fátæka námsmannsins.
Nú er kominn tími á uppfærslu á skjákorti, svo ef einhver er að uppfæra má endilega dúndra í mig gamla kortinu.

Megið endilega verðsetja ykkur eins og þið væruð að styrkja góðgerðarsamtök :lol:
Skoða til dæmis eftirfarandi(þessi neðstu eru líklega fyrir ofan budgetið):

GTX 1070
GTX 2060
GTX 1080
GTX 1070 Ti

GTX 2070
GTX 1080 Ti

RX Vega 56
RX Vega 64
Radeon VII


Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E