Harðdiskavesen


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Harðdiskavesen

Pósturaf hahallur » Sun 03. Apr 2005 12:15

Já ég fékk núna í gær WD 74gb raptor.

Það var þvílíkt vandamál að tengja hann í Asus A8V D borðið sem hefur gífurlegt vandamál við að nota SATA fyrir system disk.
Eftir mikið að veseni, allir driver-ar prófaðir ekkert gekk hún bara fann ekki raptor-inn las ég á netinu á serial ata tenginn væri ekki tengd í Promise controller-inn sem átti að nota.
Þá prófaði ég að setja diskinn í SATA_raid 1 því það er tengt í hann og breytti promise raid mode í ide mode.

Viti menn þetta virkaði, en auðvitað þegar ég tengdi hina diskana komu upp vandamál, hún vill bara finna 1st drive og 2nd drive þó hún finni öll í bios og device maniger, þ.e. WD raptor, Samsung SATA, Seagate 200gb x 2 finn ég bara 2 í my computer.

Þegar ég fer í device maniger heldur tölvan á Seagate diskarnir séu SCSI diskar og allt er fubar, nema hraðinn á Raptor-num :)

Einhver sem nennti að lesa þetta til í að hjálpa.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 03. Apr 2005 12:34

þetta er án efa Fubar



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 04. Apr 2005 09:47

hún heldur að seagate diskarnir séu SCSI vegna þess að þeir eru tengdir gegnum RAID controlerinn. ekkert óeðlilegt við það.

það sem mér þykir líklegast að sé að er að diskarnir sem að "finnist" hafi notað C: og D: sem sinn staf áður en þú settir raptorinn og breyttir uppsetningunni.
Það sem þú þarft að gera er að hklikk my computer -> manage og fara í disk management, hklikk á diskana sem eru ekki með neinn bókstaf og fara í "change drive letter and paths" og setja einhvern staf á drifin.


"Give what you can, take what you need."