Losna við lím framan á hátalara

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
Storm
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf Storm » Mán 14. Jan 2019 21:11

Hæhæ

Ég er með tvo hátalara sem lentu í því að púðar sem dempa contact á framgrill (sem er fest með seglum) við hátalara duttu af og skildu eftir sig lím.
Frontarnir eru með einhverskonar gúmmí áferð.
Mynd:
Mynd
ímyndið ykkur bara að það séu svona "blautir" blettir á 8 stöðum per hátalara jafnt í köntum og hliðum.
Prufaði fyrst vatn og klút en þetta dreifðist bara :pjuke

Allar hugmyndir vel þegnar!
birgirs
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Fim 27. Apr 2006 17:11
Reputation: 2
Staðsetning: Rvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf birgirs » Mán 14. Jan 2019 22:02

Hef stundum notað olive olíu til að taka lím af glerkrukkum. Konan notar sítrónusafa minnir mig.
J1nX
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf J1nX » Mán 14. Jan 2019 22:32

sítrónusafi, vatn og edik.. ótrúlegt hvað það getur hreinsað :D
brain
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf brain » Mán 14. Jan 2019 23:27

Hreinsað bensín,

ath að prófa einhvers staðar fyrst ef ske kynni að það matti flötinn.

Bostik Lim clean

MyndSkjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5401
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 289
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf Sallarólegur » Mán 14. Jan 2019 23:30

Aceton


ASRock Z270M Pro4 • i5-7600K @ 4.5Ghz • GTX 980Ti 6GB • G.Skill 16GB 2400Mhz • WD 512GB Black M.2 • Tt Smart M 750W • CM Silencio 352 mATX • NF-S12A @ CM 212 Evo • BenQ XL2720 144Hz • Rival 300

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

FreeNAS • Plex & Transmission • P35 Neo2-FR • Intel Q6600 • 8GB DDR2 • 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 • 2× Unifi AP AC LITE • TP Link TL-SG105E


playman
Of mikill frítími
Póstar: 1865
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 39
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf playman » Þri 15. Jan 2019 00:29

WD40


CPU: Intel Core i5-3570K Quad Core @ 3.4GHz RAM: Mushkin 16GB DDR3 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 240GB SATA3 Mushkin SSD Chronos Motherboard: Gigabyte S1155 H77-DS3H GPU: Gigabyte HD7970OC 3GB PSU: Cooler Master Silent Pro 850W
Main screen: BenQ GW2450HM 24'' VA LED FULL HD 16:9 Secondary screen: MW221U - 22" 16:10

Skjámynd

Hnykill
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 63
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf Hnykill » Þri 15. Jan 2019 00:46

WD40 bara já


Lenovo V520.


raggos
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf raggos » Þri 15. Jan 2019 15:00

wd40 er snilldar límleysir og ódýr
Höfundur
Storm
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Losna við lím framan á hátalara

Pósturaf Storm » Þri 15. Jan 2019 17:11

Takk kærlega fyrir allir!!