Er einhver sjálfvirk bílþvottastöð betri en aðrar? (NT)

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
Raskolnikov
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Er einhver sjálfvirk bílþvottastöð betri en aðrar? (NT)

Pósturaf Raskolnikov » Lau 08. Des 2018 12:13

NtSkjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4068
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 106
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver sjálfvirk bílþvottastöð betri en aðrar? (NT)

Pósturaf vesley » Lau 08. Des 2018 14:10

Forðast skal allar burstaþvottastöðvar, það segir sig nokkuð sjálft.

Löður snertilausu stöðvarnar geta verið "ágætar" ef bíllinn er ekki of skítugur. Hafa þarf líka í huga að ef stöðin gæti þrifið mökk skítugan bíl án þess að snerta hann að ég myndi þá forðast hana, efnin væru alveg gríðarlega sterk og gætu þá skaðað plast.


massabon.is


Kreg
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 04. Apr 2017 10:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver sjálfvirk bílþvottastöð betri en aðrar? (NT)

Pósturaf Kreg » Lau 08. Des 2018 17:56

Finnst bónstöðin í grjóthálsi mjög góð, reyndar ekki sjálfvirk en ekkert svo dýr (3500-4500 eftir stærð minnir mig )Skjámynd

Sydney
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver sjálfvirk bílþvottastöð betri en aðrar? (NT)

Pósturaf Sydney » Lau 08. Des 2018 22:31

Kreg skrifaði:Finnst bónstöðin í grjóthálsi mjög góð, reyndar ekki sjálfvirk en ekkert svo dýr (3500-4500 eftir stærð minnir mig )

Verst hvað það er oft klikkuð röð þar.


ASUS Z170 Deluxe | i7 6700K delid @ 5.0 GHz | 2x8GB 3000MHz | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 512GB Samsung 950 Pro | ASUS Xonar Essence STX | Corsair AX860
ROG Swift PG279Q | Ducky YOTM | Zowie EC1-A | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS


Arena77
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver sjálfvirk bílþvottastöð betri en aðrar? (NT)

Pósturaf Arena77 » Lau 08. Des 2018 22:40

Fór á Löður við Kentucky í Kópavogi og pantaði Gullþvott, það var engin tjöruþvottur og ekkert bón bara bunur, og bíllin var næstum alveg eins, þýðir ekkert að kvarta algjörir aular þarna.