Vandræði með VLC yfir í Chromcast

Sjónvörp, plasma, LCD, heimabíó, media-center, IPTV, hljóðkerfi, DVD, Blu-Ray, sjónvarpsflakkarar, leikjatölvur
Skjámynd

Höfundur
Hauxon
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Vandræði með VLC yfir í Chromcast

Pósturaf Hauxon » Fim 14. Jún 2018 11:21

Hafið þið lent í einhverjum vandræðum með að kasta video straum úr VLC (í tölvu) yfir í Chromecast? VLC virðist halda að það sé að streyma en ekkert kemur á skjáinn hjá mér. Frekar furðurlegt. Chromecastið virðst hins vegar virka fínt úr símanum mínum (líka VLC) og úr browser. Ætlaði að reyna að streyma HM í vinnunni í gegnum VLC og hélt það yrði einfalt mál.Skjámynd

Höfundur
Hauxon
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með VLC yfir í Chromcast

Pósturaf Hauxon » Fim 14. Jún 2018 11:38

Setti in HLS m3u8 extension í Chrome og get kastað þannig ..case closed...