[ÓE] Hljóðlátur aflgjafi ~500W

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
kiddi
1+1=10
Póstar: 1143
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 203
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] Hljóðlátur aflgjafi ~500W

Pósturaf kiddi » Þri 12. Jún 2018 21:49

Var að kaupa notaða tölvu með einhverjum versta aflgjafa sem ég hef á ævinni séð (Raidmax RX-500XT), hann er búinn að rústa hljóðvistinni í íbúðinni minni og ég þarf að skipta honum út ASAP.

Á einhver einhvern hljóðlátan aflgjafa fyrir mig á slikk? Helst einhvern sem setur viftuna ekki í gang undir litlu álagi, þarf ekki að vera meira en 500W en ég skoða allt fyrir rétt verð.