Er hægt að festa texta box á mynd?

Forrit og forritun.

Höfundur
dedd10
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Tengdur

Er hægt að festa texta box á mynd?

Pósturaf dedd10 » Mið 30. Maí 2018 00:26

Eg er semsagt með mynd þar sem ég er af setja inn mismunandi texta, header, upplýsingar og númer.

Er eitthvað forrit til þar sem ég ger sett myndina inn og fest textabox með einhverri ákveðinni texta stærð og font og svo breytt eftir þörfum og saveað as eftir hverja breytingu?Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 12
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að festa texta box á mynd?

Pósturaf ElGorilla » Mið 30. Maí 2018 02:04

Ég hef notað forrit sem heitir Bartender í svipað. Síðan er líka hægt að forrita Python scriptu til að gera þetta eða nota Inkscape sem er líka með svona möguleika.
Höfundur
dedd10
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Tengdur

Re: Er hægt að festa texta box á mynd?

Pósturaf dedd10 » Þri 19. Jún 2018 15:30

ElGorilla skrifaði:Ég hef notað forrit sem heitir Bartender í svipað. Síðan er líka hægt að forrita Python scriptu til að gera þetta eða nota Inkscape sem er líka með svona möguleika.


Fékk prufu af Bartender og er með litla miða (6x9cm) og vill ekki eyða endalaust af blöðum í að prenta þetta, veistu hvernig ég gæti prentað alla miðana saman á sama blað?

Svona lítur þetta út hjá mér:
Spurning.png
Spurning.png (24.52 KiB) Skoðað 811 sinnumSkjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5748
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 402
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Er hægt að festa texta box á mynd?

Pósturaf Sallarólegur » Þri 19. Jún 2018 16:29AMD Ryzen5 3600 • Asus Prime B450M-A • GTX1080 founders edition • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • CX650M • Carbide 400Q • Acer 23.6" KG241 144Hz • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown

Macbook Pro 15" • Touchbar 2016 • Space Gray • 256GB

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5385
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 350
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að festa texta box á mynd?

Pósturaf rapport » Þri 19. Jún 2018 16:33

Höfundur
dedd10
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Tengdur

Re: Er hægt að festa texta box á mynd?

Pósturaf dedd10 » Mið 20. Jún 2018 09:05

Ég er búinn að gera svona stillingu til að geta prentað 8stk á hverja blaðsíðu:

Untitled.png
Untitled.png (28.13 KiB) Skoðað 706 sinnum


En næ enganvegin að prenta út í svona, einhver sem kann leið?
Höfundur
dedd10
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Tengdur

Re: Er hægt að festa texta box á mynd?

Pósturaf dedd10 » Fim 21. Jún 2018 23:53

Einhver sem kann á þetta?Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 12
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að festa texta box á mynd?

Pósturaf ElGorilla » Sun 24. Jún 2018 02:41

Ertu búinn að tengja exel skjalið við? Síðan á að vera nóg að gera print as pdf.
Höfundur
dedd10
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Tengdur

Re: Er hægt að festa texta box á mynd?

Pósturaf dedd10 » Sun 24. Jún 2018 16:43

Excel skjal? Ég hef bara gert þetta í Bartender.

Prufa pdf á morgun.Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 12
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að festa texta box á mynd?

Pósturaf ElGorilla » Mán 25. Jún 2018 01:35

Já upplýsingarnar eru geymdar í exel skjali sem Bartender importar.