Bluray safn til sölu - Yfir 170 titlar

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
Geiri Sæm
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bluray safn til sölu - Yfir 170 titlar

Pósturaf Geiri Sæm » Þri 01. Maí 2018 23:18

Er að athuga hvað ég get fengið fyrir Bluray safnið mitt sem er yfir 170 titlar. Mest allt kvikmyndir, en eitthvað af heimildarmyndum, þáttum og tónleikum. Allir titlanir sjást á myndunum. Ef það sést ekki nægilega vel þá get ég tekið þetta saman. Mikið af þessu er ennþá í plastinu eða hefur þá bara verið spilað einu sinni. Allt í topp standi. Væri helst til í að selja allt saman.

Tilboð óskast!

Mynd

Mynd