Asus PB27UQ 4K skjár

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2136
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 285
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Asus PB27UQ 4K skjár

Pósturaf HalistaX » Sun 29. Apr 2018 22:32

Sælir,

Á einhver svona og mælir með honum eða?

https://www.att.is/product/asus-27-pb27uq-4k-skjar

Langar í alvöru 4K skjá, á 144hz FHD en sé engann mun á 60hz og 144hz þannig að ég er alveg til í að fórna því fyrir 4K...

Er þessi ekki alveg solid eða?


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 4.32GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 120GB Corsair Force 3 SSD - 500GB Seagate HDD - 2TB Seagate HDD - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy S6 EDGE Plus
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2


Frekja
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Asus PB27UQ 4K skjár

Pósturaf Frekja » Sun 29. Apr 2018 23:43

Er mjög sáttur við minn. Eina sem ég get sett útá er HDMI er bara 30Hz. Bögg að geta ekki horft á netflix í 4k með skjáinn á 60Hz.
Bætt við : Afsakið þetta hélt þetta væri 28" útgáfan en hann er bara 30hz HDMI , samkvæmt Asus síðuni á þessi að vera 4k 60Hz á HDMI 27" útgáfan þ.e.a.s , þótt að það standi 30hz á síðuni hjá att. Annars er Tölvutækni með flottan 4k Skjá frá LG á 100k. Myndi skoða hann líka.
Síðast breytt af Frekja á Mán 30. Apr 2018 00:07, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

joekimboe
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Asus PB27UQ 4K skjár

Pósturaf joekimboe » Sun 29. Apr 2018 23:52

Ertu nokkuð að nota hdmi snúru í 144hz skjáinn ?Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2136
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 285
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Asus PB27UQ 4K skjár

Pósturaf HalistaX » Mán 30. Apr 2018 00:09

Frekja skrifaði:Er mjög sáttur við minn. Eina sem ég get sett útá er HDMI er bara 30Hz. Bögg að geta ekki horft á netflix í 4k með skjáinn á 60Hz

Hvað með Display Portið? Ertu með hann við fartölvu eða?

joekimboe skrifaði:Ertu nokkuð að nota hdmi snúru í 144hz skjáinn ?


Nope. Dual-Link DVI. Ég er bara ekki að spila neitt sem þarfnast 144hz... Mig langar að fara að spila flotta leiki aftur, CSGO og PUBG eru bara ekki fyrir mig, ekki nema uppá djókið, og þá er 4K@60fps aaaaaaaaaaaaalveg nógu gott...


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 4.32GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 120GB Corsair Force 3 SSD - 500GB Seagate HDD - 2TB Seagate HDD - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy S6 EDGE Plus
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 5909
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus PB27UQ 4K skjár

Pósturaf gnarr » Þri 15. Maí 2018 13:48

Ég einfaldlega trúi því ekki að þú sért að keyra skjáinn á 144Hz...

Ertu 100% viss?

https://www.howtogeek.com/267650/how-to ... resh-rate/


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2136
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 285
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Asus PB27UQ 4K skjár

Pósturaf HalistaX » Þri 26. Jún 2018 18:04

gnarr skrifaði:Ég einfaldlega trúi því ekki að þú sért að keyra skjáinn á 144Hz...

Ertu 100% viss?

https://www.howtogeek.com/267650/how-to ... resh-rate/

Herðu, apparently þá var það bara PUBG sem var ekki að runna í 144hz og þar sem ég spila hann mest þá auðvitað tók ég ekkert eftir því að eitthvað vantaði þar.

Twitch streamerinn Hairycow13 reddaði stillingunum hjá mér. Vil þakka honum fyrir það!

Nú sé ég alveg stjarnfræðilegann mun á 120-144fps og því sem var alltaf..

STJARNFRÆÐILEGANN!!


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 4.32GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 120GB Corsair Force 3 SSD - 500GB Seagate HDD - 2TB Seagate HDD - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy S6 EDGE Plus
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5650
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 259
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Asus PB27UQ 4K skjár

Pósturaf worghal » Þri 26. Jún 2018 20:06

HalistaX skrifaði:
gnarr skrifaði:Ég einfaldlega trúi því ekki að þú sért að keyra skjáinn á 144Hz...

Ertu 100% viss?

https://www.howtogeek.com/267650/how-to ... resh-rate/

Herðu, apparently þá var það bara PUBG sem var ekki að runna í 144hz og þar sem ég spila hann mest þá auðvitað tók ég ekkert eftir því að eitthvað vantaði þar.

Twitch streamerinn Hairycow13 reddaði stillingunum hjá mér. Vil þakka honum fyrir það!

Nú sé ég alveg stjarnfræðilegann mun á 120-144fps og því sem var alltaf..

STJARNFRÆÐILEGANN!!

og á ekkert að deila þessum stillingum með okkur hinum? :roll:


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 710
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 36
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Asus PB27UQ 4K skjár

Pósturaf Squinchy » Þri 26. Jún 2018 20:34

nkl, sharing is caring :D


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2136
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 285
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Asus PB27UQ 4K skjár

Pósturaf HalistaX » Þri 26. Jún 2018 20:54

PP: Medium
AA: Medium
Textures: Medium
Allt annað á Very Low.
Ekkert Motion Blur
Ekkert V-Sync
Inventory Character Render: Off

hjklækjklkjhjkl.PNG
hjklækjklkjhjkl.PNG (11.38 KiB) Skoðað 420 sinnum


tyhujklælkjhjklkjhjkl.PNG
tyhujklælkjhjklkjhjkl.PNG (13.37 KiB) Skoðað 420 sinnum


Digital Vibrance: 75% (Bara uppá töffið)

Og eitthvað max performance eitthvað annað sem ég man ekki.

Man ekki heldur rest...


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 4.32GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 120GB Corsair Force 3 SSD - 500GB Seagate HDD - 2TB Seagate HDD - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy S6 EDGE Plus
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 5909
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 31
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Asus PB27UQ 4K skjár

Pósturaf gnarr » Mið 27. Jún 2018 18:13

snilld :)


"Give what you can, take what you need."