[ÓE] Óska eftir tölvuskjá 21" Widescreen eða stærra

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

[ÓE] Óska eftir tölvuskjá 21" Widescreen eða stærra

Pósturaf capteinninn » Þri 13. Mar 2018 13:17

Er að leitast eftir einum eða tvem tölvuskjám.

Er að pæla í þá 21" Widescreen eða stærra og mega alveg vera tveir saman eins stórir ef það er til.
Er ekki með neina ákveðna verðhugmynd en ekki meira en 20k fyrir stakan skjá.
Þyrftu að geta passað á VESA festingu.

Örugglega einhverjir þarna úti með aukaskjái í geymslunni sinni sem væru til í að láta hann fara.
Síðast breytt af capteinninn á Þri 13. Mar 2018 19:19, breytt samtals 1 sinni.
KristinnK
spjallið.is
Póstar: 425
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Óska eftir tölvuskjá 21" Widescreen eða stærra

Pósturaf KristinnK » Þri 13. Mar 2018 14:27

Ég er með 23ja tommu Dell skjá með 1920x1080 punkta IPS panil sem ég er að hugsa um að uppfæra.


Clevo P170EM | Intel i7-3720QM @ 3.6GHz | 4x4GB DDR3 @ 1600MHz | 256GB + 128GB Crucial M4 | GeForce GTX 680M @ 855MHz/2300MHz


Sam
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Óska eftir tölvuskjá 21" Widescreen eða stærra

Pósturaf Sam » Mið 21. Mar 2018 20:15

Ég á Philips 246v5l 24" skjár framleiddur Júní 2013 "stendur aftan á honum" ekkert notaður í 2 ár.
Færð hann á 10.000 kr