Munur á bluetooth dongles.

Heitustu uppfærslurnar, hvernig móðurborð/hdd/cpu/gpu er best að kaupa.

Höfundur
einarn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Munur á bluetooth dongles.

Pósturaf einarn » Fim 07. Des 2017 01:36

Er eitthver marktækur munur á t.d ódýrum noname 2$ bluetooth dongle og eitthverju merki t.d Asus?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5187
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 232
Staðsetning: >>
Staða: Ótengdur

Re: Munur á bluetooth dongles.

Pósturaf Sallarólegur » Fim 07. Des 2017 12:33BenQ XL2720 144Hz † ASRock Z270 Pro4 † i5-7600K † GTX 980Ti 6GB † G.Skill 16GB 16GB 2400Mhz † CX600 † Apex M500 MX Blue † Rival 300 † CM Silencio 352 † NF-S12A @ CM 212 Evo

Macbook Pro 15" † Touchbar 2016 † Space Gray † 256GB

FreeNAS † Plex & Transmission † P35 Neo2-FR † Intel Q6600 † 8GB DDR2 † 2TB HDD

EdgeRouter ERLite‑3 † 2x Unifi AP AC LITE † TP Link TL-SG105E 5-Port Gigabit


Höfundur
einarn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Munur á bluetooth dongles.

Pósturaf einarn » Fim 07. Des 2017 18:56

Sallarólegur skrifaði:


Hver þá? Er búinn að vera nota no name v4.0 sem ég fékk á ebay í rúmlega ár. Nota hann bara undir game controller. Fæ ég t.d betra latency með t.d þessum? https://tolvutaekni.is/products/asus-bl ... sb-adapter

Þarf að vera rosalegur munur til að réttlæta verðmuninn.