Munur á SSD Diskum


Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Munur á SSD Diskum

Pósturaf dedd10 » Þri 18. Júl 2017 10:24

Er einhver munur á þessum diskum? Kosta það sama, en annar er 250gb en hinn 240gb.

https://www.tl.is/product/240gb-force-le200b-ssd-diskur
https://www.tl.is/product/250gb-ssd-blue-diskurSkjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3770
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 817
Staða: Ótengdur

Re: Munur á SSD Diskum

Pósturaf Klemmi » Þri 18. Júl 2017 10:37

Örugglega báðir ágætis diskar. Fá mjög góð review báðir á Amazon, hraðinn svipaður.

Auðvitað getur eitthvað bilað af öllu og líklega svipuð bilanatíðni í þessum diskum, ég myndi því taka þennan stærri, bara því hann er stærri...


www.laptop.is
www.ferdaleit.is


diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Munur á SSD Diskum

Pósturaf diabloice » Þri 18. Júl 2017 12:13

þessi hér er stærri og ódýrari https://www.computer.is/is/product/ssd- ... 00-3d-nand


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS

Skjámynd

Sydney
</Snillingur>
Póstar: 1099
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 51
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Munur á SSD Diskum

Pósturaf Sydney » Þri 18. Júl 2017 12:26

Myndi nú frekar fá mér 850 Evo á sama verði
https://att.is/product/samsung-850-evo-250gb-ssd-drif

Betra IOPS fyrir peninginn.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1656
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Munur á SSD Diskum

Pósturaf Moldvarpan » Þri 18. Júl 2017 12:48

Mæli alveg með 850 Evo, mjög fín drif.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15079
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1460
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Munur á SSD Diskum

Pósturaf GuðjónR » Þri 18. Júl 2017 13:16

Sammála þeim sem tækju Samsung diskinn.
Höfundur
dedd10
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Munur á SSD Diskum

Pósturaf dedd10 » Mið 19. Júl 2017 10:19

En þessir sem ég spurði um upphaflega, ættu þeir ekki báðir að virka vel fyrir MacBook Pro?Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3770
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 817
Staða: Ótengdur

Re: Munur á SSD Diskum

Pósturaf Klemmi » Mið 19. Júl 2017 10:40

dedd10 skrifaði:En þessir sem ég spurði um upphaflega, ættu þeir ekki báðir að virka vel fyrir MacBook Pro?


Tekur hún ekki pottþétt 2.5" diska?

Ef svo er, þá eru allar líkur á því að þeir gangi í tölvuna, þetta er staðlað, en hins vegar þá er alltaf smá möguleiki á compatibility vandamáli. EF svo ólíklega vill til að slíkt hendi, þá lagast það stundum við firmware uppfærslu. Til öryggis myndi ég spyrja Tölvulistann hvort þú getir skilað EF diskurinn virkar ekki með tölvunni.

Samt alveg 99+% líkur á því að þetta gangi án vandræða :)


www.laptop.is
www.ferdaleit.is