vantar örgjörva kælingu fyrir 7700k örgjörva, á til gamla örgjafakælingu en hun er með auðrvísi festingum, væri líka vel þegið ef einhver á kaby lake festingar fyrir örgjörva kælingu sem ég get þá bara sett á gamla örgjafakælinguna mína
takk fyrir
ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum
Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum
Kaby Lake kemur án örgjörfakælingu.
En allar fyrir móðurborð 1150/1151 passa.
Notaði þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2690
En allar fyrir móðurborð 1150/1151 passa.
Notaði þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2690
-
agust1337
- Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 63
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum
Allar örgjörva kælingar sem eru "LGA1151" passa fyrir kaby lake
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
aron9133
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1042
- Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum
Vantar bracket undir kælinguna fyrir 1151 eða bara nyja örgjavakælingu
-
emil40
- /dev/null
- Póstar: 1470
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 226
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum
nocthua dh15 er fín kæling
| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 | Soundcore Q30 |
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum
aron9133 skrifaði:vantar örgjörva kælingu fyrir 7700k örgjörva, á til gamla örgjafakælingu en hun er með auðrvísi festingum, væri líka vel þegið ef einhver á kaby lake festingar fyrir örgjörva kælingu sem ég get þá bara sett á gamla örgjafakælinguna mína
takk fyrir
Þú getur gleymt því að vera með einhverja semi góða kælingu á þetta, þekki það af eigin raun nema þú takir turbo boost af.
Þú þarft noctua nh-d-14 eða nh-d15. nh-d15S er uppfærð útgáfa sem er auðveldara að fitta ofaní tölvukassann, held að felstir séu bara með gömlu týpuna til sölu sem virkar reyndar vel hjá mér. En vesen með sum móðurborð.
Coolermaster hyper 212 virkar nema þú farir að klukka eitthvað. En held að eina vitið með þessa örgjörva sé að delidda þá, þótt ég sé með nh-15 þá er þetta allt sjóðandi heitt.
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE kaby lake örgjafakælingu eða festingum
Sorry bloat´ið hjá mér en ég hef prufað þrjár viftur á þessa brauðrist. MX-4 hitagel á öllum.
Arctic freezer i11 35-99c° {FAIL}
Hyper evo 212 32-83c° {Sleppur}
NH-15 28-71c°{skárra.. samt ekki ideal}
Arctic freezer i11 35-99c° {FAIL}
Hyper evo 212 32-83c° {Sleppur}
NH-15 28-71c°{skárra.. samt ekki ideal}