munur á AMD athlon og AMD 64??


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

munur á AMD athlon og AMD 64??

Pósturaf Pepsi » Fös 21. Jan 2005 18:50

Sælir, ég er að spá í að fjárfesta í Abit s939 mobo og amd 64 3000+.. Það sem ég er með fyrir er amd athlon XP 3000+ Og soltek mobo ásamt X800XT. Mig langar að vita svona sirka hve mikill munur er á þessu og hvort þetta sé ekki VIRKILEGA þess virði, hef líklega ekki efni á meira en 3000+ eins og er........ :cry:




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 21. Jan 2005 20:26

Athlon er bara eitthvað sem AMD skýrir örgjörvana sína eins og Intel kallar örgjörvana sína Pentium.

AMD Athlon 64 er Athlon örgjörvi. 64 bita örgjörvarnir þeirra eru allt aðrir örgjörvar en XP örgjörvarnir og þótt að þeir séu ekki með mikið hærri klukkuhraða eru þeir mun hraðvirkari.

Hvort að þetta er þess virði er þitt að vega og meta. Skoðaðu benchmarks.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 21. Jan 2005 21:07

Safnaðu meira, uppí AMD 64 3200 nm.90



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 21. Jan 2005 21:19

jamm, munar ekki það miklu á þeim

enn mun betri oc möguleikar held ég




Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Lau 22. Jan 2005 00:14

Ég fékk mér amd 64bita 3000+ 90nm winchester. Gæti ekki verið glaðari maður.

Ps. Ég er ekki Overclocking persone. Svo munar bara held ég 200mhz á 3000+ og 3200+ og 2.000kr :P. Það var allavega það þegar ég síðast gáði.




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Lau 22. Jan 2005 10:56

Ein spurning enn, ég er með tvo venjulega harðadiska en ég er ekki að sjá á þessu abit moboi að það séu 2x ide raufar.... Veit einhver?? ég þarf að geta notað 2 harðadiska og eitt DVD rom




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Lau 22. Jan 2005 11:05

Jæja, búinn að sjá þetta núna, það stendur up to 4 devices, einhvernveginn sé ég það ekki á móðurborðinu en ....................



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 22. Jan 2005 12:00

Bæði IDE tengin eru á kantinum á móðurborðinu(á móti PCI raufunum) og snúa á hlið(útfrá móðurborðinu)




Pork
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Jan 2005 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Area 51
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

amd 64 er

Pósturaf Pork » Fös 28. Jan 2005 00:25

amd althon 64 er 64 megabita og han er helmingi meiri megabit amd athon hinir eru flestir 32 bit og 64 er miklu betri




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: amd 64 er

Pósturaf kristjanm » Fös 28. Jan 2005 07:31

Pork skrifaði:amd althon 64 er 64 megabita og han er helmingi meiri megabit amd athon hinir eru flestir 32 bit og 64 er miklu betri


Ég held að þú vitir ekki alveg hvað þú ert að tala um.

AMD Athlon 64 eru 64 bita, ekki "mega"bita, en þeir eru ekki hraðvirkari útaf því, allavega ekki enn. Þeir eru hraðvirkari af því að þeir eru betur hannaðir.