[ÓE] 14 tommu fartölvu eða smærri.
-
Omerta
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
[ÓE] 14 tommu fartölvu eða smærri.
Óska eftir að kaupa ódýra, litla fartölvu. Þarf að geta browsað netið, skoðað/skrifað póst, unnið í ritvinnslu og hlustað á tónlist. 14" er ideal stærð en skoða líka minni vélar. Vil helst netta vél sem er gott að ferðast með. Það er líka kostur ef hægt er að setja upp Ubuntu á vélina, en ekki nauðsynlegt.