Könnun á áhuga fyrir lífrænu eldsneyti (ethanol og biodisel)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 859
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Könnun á áhuga fyrir lífrænu eldsneyti (ethanol og biodisel)

Pósturaf Jon1 » Mán 01. Feb 2016 13:27

sælri/sælar langaði bara að tékka hvort þið nenntuð að svar svona könnun fyrir mig

Þetta er fyrir háskóla verkefni og allt er nafnlaust

http://goo.gl/forms/kxW03k5bOn

skoðanir og annað velkomnar á þráðinn líka :)


PS5 Pro

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á áhuga fyrir lífrænu eldsneyti (ethanol og biodisel)

Pósturaf Minuz1 » Mán 01. Feb 2016 15:10

soldið asnaleg könnun, eins og spyrja mig hvort það sé hagkvæmt að búa til bio-diesel.
Það er þegar verið að byggja verksmiðju til þess að framleiða bio-disel á íslandi, þannig að það hlýtur eiginlega að vera hagkvæmt.
"myndi ég styðja við byggingu á verksmiðju"
meinar þú þá hvort ég myndi gefa einhverjum pening til þess að búa til verksmiðju?

spurningarnar eru mjög sérhæfðar, sem þarf líklegast háskólagráðu og miklar rannsóknir til þess að svara með vissu.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 859
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Könnun á áhuga fyrir lífrænu eldsneyti (ethanol og biodisel)

Pósturaf Jon1 » Mán 01. Feb 2016 16:38

já ég get ekki sagt að ég sé 100% ánægður með þetta, en þetta var gert eftir leiðbeiningum frá kennar, og ég setti út á þetta en svona á þetta að vera ! en til að svara þessu með verksmiðjuna þá væri þetta meira eins og gróður hús aðeins út í sjó (unnið með þara) og mjög sjálfvirk framleiðsla bara af nátturunar hendi. ég er sjálfur að læra mechatronics en ekki orkutæknifræði þannig ég er ekki einusinni það góður í þessu :S takk fyrir að svara of það má alltaf skila auðu eða giska eftir bestu getu


edit * ef ykkur langar að taka meira informed ákvörðun get ég reynt að miðla upplýsingum


PS5 Pro