Aliexpress Adata. SSD Ram og SD afsláttur.

Allt utan efnis

Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Aliexpress Adata. SSD Ram og SD afsláttur.

Pósturaf benderinn333 » Mið 14. Okt 2015 03:58

Fyrir þá sem hafa áhuga er 20% afsláttur á þessu morgun 15.10 i 24 tíma.

http://brands.aliexpress.com/?spm=2114. ... 4.1.FeMIlR


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 298
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Aliexpress Adata. SSD Ram og SD afsláttur.

Pósturaf jojoharalds » Mið 14. Okt 2015 09:11

Takk :)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 586
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aliexpress Adata. SSD Ram og SD afsláttur.

Pósturaf Hannesinn » Mið 14. Okt 2015 09:46

Er ég að fara eitthvað á mis, eða er þetta bara ekkert ódýrara en að kaupa þetta hérna heima?


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2518
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Aliexpress Adata. SSD Ram og SD afsláttur.

Pósturaf GullMoli » Fim 15. Okt 2015 15:11

Já, álagningin á SD kortum er gífurleg hérna heima. Klárlega mikill sparnaður í að versla þannig þarna. Ég ætla sjálfur að grípa 1-2. Mögulega gríp einn 256GB SSD disk.

Af því sem ég hef heyrt þá er ADATA mjög fínt merki.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Aliexpress Adata. SSD Ram og SD afsláttur.

Pósturaf benderinn333 » Fim 15. Okt 2015 19:49

26.395kr fyrir 480gb ssd og 64gb micro sd.... ekki slæmt skal ég segja þér


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.


Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Aliexpress Adata. SSD Ram og SD afsláttur.

Pósturaf Quemar » Fös 16. Okt 2015 14:05

Takk fyrir ábendinguna, verslaði 1 SSD og 3 MicroSD kort :)