Frúin er að skrifa mastersritgerðina sína þessa önnina og þarf vinnuaðstöðu þar sem hún getur skilið dótið sitt eftir öruggt og án vandræða.
Vinnufriður auk aðgangs að kaffistofu, klósetti og interneti er nauðsyn en aðgangur að fundarherbergi er óþarfur.
Þetta þarf að vera miðsvæðis í borginni, c.a. milli HÍ og Mjóddarinnar (þar eru gögnin sem hún þarf að nálgast).
Veit einhver um hagstæða góða aðstöðu á sanngjörnu verði?
Vantar skrifstofu/vinnuherbergi c.a. að áramótum
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar skrifstofu/vinnuherbergi c.a. að áramótum
Atafl á Laugavegi 170 er með skrifstofur til leigu VSK húsnæði, 18fm 60.000 kr
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8705
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1398
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar skrifstofu/vinnuherbergi c.a. að áramótum
Takk mr. Meth, en það er fok dýrt m.v. margt sem ég skoðaði.
Ég náði reyndar að redda þessu nokkuð óvænt og ódýrt.
Ég náði reyndar að redda þessu nokkuð óvænt og ódýrt.
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar skrifstofu/vinnuherbergi c.a. að áramótum
Tell me ! þetta er svo mikill frumskógur ég hringdi um daginn út af 10 fm herbergi með öllu í Borgartúni 60.000 kall líka 

Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
rapport
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 8705
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1398
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar skrifstofu/vinnuherbergi c.a. að áramótum
Það var nú bara innan fjölskyldunar.
Fyrirtækið sem tengdó stýrir var að auka við lagerhúsnæði fyrir fyrritækið og með því fylgdu þrjár skrifstofur sem standa auðar.
Þegar hann heyrði að við hefðum hugsanlega not fyrir það þá var það auðsótt.
En mér finnst bara 60þ. fokdýrt, seinast þegar ég var að leigja sklrifstofu (líklega fyrir 1,5-2,5 árum) þá var hægt að fá um 100 fermetra (3-4 skrifstofur + kaffistofa og fundarherbergi) í Sundaborg á 120þ.
Fyrirtækið sem tengdó stýrir var að auka við lagerhúsnæði fyrir fyrritækið og með því fylgdu þrjár skrifstofur sem standa auðar.
Þegar hann heyrði að við hefðum hugsanlega not fyrir það þá var það auðsótt.
En mér finnst bara 60þ. fokdýrt, seinast þegar ég var að leigja sklrifstofu (líklega fyrir 1,5-2,5 árum) þá var hægt að fá um 100 fermetra (3-4 skrifstofur + kaffistofa og fundarherbergi) í Sundaborg á 120þ.
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar skrifstofu/vinnuherbergi c.a. að áramótum
Orange Project!
Annars hef ég séð helling af fólki vera með bás í HÍ, þar sem all sitt dót fékk að vera,
aðgangi var stýrt með ID spjöldum. Algjör þögn og kósí!
Annars hef ég séð helling af fólki vera með bás í HÍ, þar sem all sitt dót fékk að vera,
aðgangi var stýrt með ID spjöldum. Algjör þögn og kósí!
Kísildalur.is þar sem nördin versla