Góða kvöldið vaktarar
Vildi athuga hvort einhver hérna á spjallinu væri vel að sér í sparnaðarleiðum í erlendum bönkum og hvað þyrfti að huga að.
t.d hjá Deutsche bank (í Evrum) næstu 20 árin sirka 10 % af launum (vill gera þetta sjálfur án milliliða ).
Nú spyr ég hvernig er best að snúa sér í þeim málum þegar afnám gjaldeyrishafta á Íslandi líkur. Hvað þarf ég að gera til að geta opnað bankareikning í Þýskalandi.
Linkur um afnám gjaldeyrishafta : http://www.fjarmalaraduneyti.is/afnam/
Fyrirfram þakkir
Hjalti
Sparnaður í erlendri mynt
-
Hjaltiatla
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3323
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 614
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
nidur
- Bara að hanga
- Póstar: 1510
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 240
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Sparnaður í erlendri mynt
Er ekki aðal vandamálið við svona að þú þarft að borga um 1500 kr í hvert skipti þegar þú vilt millifæra á erlendan bankareikning.
ættir að geta sent "gjafir" upp að 600þús á erlendan reikning, veit bara ekki hvort það megi vera á þínu nafni.
ættir að geta sent "gjafir" upp að 600þús á erlendan reikning, veit bara ekki hvort það megi vera á þínu nafni.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
Hjaltiatla
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3323
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 614
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Sparnaður í erlendri mynt
Það er góð spurning, hef því miður ekki svörin sjálfur
, kannski einhver annar hérna inni gæti svarað því.
Just do IT
√
√
-
Jón Ragnar
- 1+1=10
- Póstar: 1100
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 221
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Sparnaður í erlendri mynt
10% af launum er alveg slatti.
Ertu að hugsa um þetta aukalega við séreignarsparnað?
VInnuveitandi er með mótframlag þar
Ertu að hugsa um þetta aukalega við séreignarsparnað?
VInnuveitandi er með mótframlag þar
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
rattlehead
- Ofur-Nörd
- Póstar: 256
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Sparnaður í erlendri mynt
Ég og konan förum til Póllands á hverju ári. Erum með reikning á hennar nafni. Hún má ekki millifæra sjálf enn ég get það. Held að kvótinn sé 300.000 á mánuði. Mig minnir það
-
Hjaltiatla
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3323
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 614
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Sparnaður í erlendri mynt
Takk fyrir svörin , Er nú þegar með verðtyggðan séreignarsparnað í ísl krónum. Er í rauninni að skoða hvort það er hægt að eiga í viðskiptasambandi við erlendan banka með annan sparnað í huga (ekki bundinn jafn lengi og séreignarsparnaðurinn).
Just do IT
√
√