Er hægt að leigja gervihnattasíma?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Er hægt að leigja gervihnattasíma?

Pósturaf norex94 » Fim 06. Ágú 2015 20:26

Sælir,

Vitið þið nokkuð hvort það sé hægt að leigja gervihnattasíma? :popeyed
Veit að Radiomiðlun selur þá bara.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að leigja gervihnattasíma?

Pósturaf pepsico » Fim 06. Ágú 2015 20:43

Getur gengið í Ferðafélag Íslands og leigt stykki af þeim. Árgjaldið er rúmar 7 þúsund krónur.

Kannaðu það.