Góðan daginn.
Ég er hér að óska eftir ódýrum vefþjón (e. server)
Kröfur:
Má vera minnislaus svo lengi sem hann styður nútímatýpur af minni (ekkert eldra en ddr2).
Verður að hafa minnst fjórkjarna örgjörva, helst Intel, og ef intel, ekkert eldra en Intel Core2Quad.
Ef alvöru server, þá væri flott ef báðir örgjörvarnir væru til staðar.
Geymslupláss/HDD/SDD: Vantar ekki, á það til (á 4x 36gb sata raptora).
Rack mount eða venjulegur kassi: Skiptir engu máli.
Ég er að spá í að nota serverinn í að hýsa local kvikmyndageymslu, sem og að nota hann til að rendera stuttmyndir ofl.
Óska eftir ódýrum vefþjón (server)
-
DJOli
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2169
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 196
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Óska eftir ódýrum vefþjón (server)
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200