Er með 1500 watta spennubreyti sem vantar kló á, er búinn að kaupa kló, veit bara ekki hvaða vír er jörð, er einhver leið til þess að komast að því ?
Sá sem seldi mér breytinn sagði að græni vírinn væri líklegast jörð en ég vill ekki taka neina sénsa þar sem ég er að fara tengja 90 þúsund króna græju við þetta.
Hér er mynd af vírunum, ætla bara að tengja kló með engri jörð.
http://imgur.com/eGMmYMG
Hjálp við að tengja spennubreyti,
-
MrSparklez
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að tengja spennubreyti,
myndi láta mæla þetta. Er þetta US made ?
Ekki standard litur á þessum vírum.
Grænn/gulur er alltaf jörð, en þarna held ég að svartur sé jörð
En best og öruggast að láta mæla það
Ekki standard litur á þessum vírum.
Grænn/gulur er alltaf jörð, en þarna held ég að svartur sé jörð
En best og öruggast að láta mæla það
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að tengja spennubreyti,
The US National Electrical Code (for both AC and DC) mandates that the grounded neutral conductor of a power system be white or grey. The protective ground must be bare, green or green-yellow striped. Hot (active) wires may be any other colors except these. However, common practice (per local electrical inspectors) is for the first hot (live or active) wire to be black and the second hot to be red. The recommendations in Table below are by Wiles. [JWi] He makes no recommendation for ungrounded power system colors. Usage of the ungrounded system is discouraged for safety. However, red (+) and black (-) follows the coloring of the grounded systems in the table.
Þetta er eitthvað málum blandið ég myndi opna tækið og líta á tengingar vírana í tækinu sjálfu áður en lengra er haldið
Þetta er eitthvað málum blandið ég myndi opna tækið og líta á tengingar vírana í tækinu sjálfu áður en lengra er haldið
Síðast breytt af methylman á Mán 20. Apr 2015 14:39, breytt samtals 1 sinni.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
MrSparklez
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
-
MrSparklez
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 637
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að tengja spennubreyti,
MrSparklez skrifaði:Hernig er þetta mælt ?
Googlaði þetta, náði mér í multimeter og gerði þetta sjálfur, takk samt fyrir hjálpina