Daginn
Velti fyrir mér þegar ég las þessa frétt...
http://www.visir.is/nyherji-faer-althjo ... 5150329250
Hvar getur maður nálgast lista yfir fyrirtæki með 27k vottanir á Íslandi?
Svo fæ ég það sterklega á tilfinninguna að þegar Vodafone, Síminn og núna Nýherji hafa sent út svona tilkynningar, að umfang (e.scope) vottunarinnar sé virkilega afmarkað innan fyrirtækisins en svo er látið eins og öll starfsemin sé vottuð.
Hvernig er það með ISO vottuð fyrirtæki, verða þau að gefa upp hvert umfang vottunarinnar ef utanaðkomandi spyr um það?