X38-DQ6 með 2 missmunandi skjákortum

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

X38-DQ6 með 2 missmunandi skjákortum

Pósturaf BugsyB » Lau 07. Mar 2015 01:30

Sælir ég er með X38-DQ6 móðurborð og með GeForce GTX 460 skjákort og á annað gamalt nvida gt240 get ég sett það með hinu skjákortinu og keyrt 4 skjái þá á tölvunni


Símvirki.


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: X38-DQ6 með 2 missmunandi skjákortum

Pósturaf arons4 » Lau 07. Mar 2015 02:15

Ættir að geta það, skemmir amk ekkert með því að prufa.