Nú gerði ég þá skemmtilegu gloríu að kaupa mér frá USA stórskemmtilegt Marvel special edition blu ray sett.
Þegar settið loks kom þá fattaði ég að minn spilari getur að sjálfsögðu ekki spilað region A.
Nú spyr ég, hefur einhver fundið og keypt region free BD spilar hérna á klakanum og ef svo er hvar?
Frekar súrt að vera búinn að kaupa 15000kr sett og geta ekki notað það