Intel í miklum vandræðum! nýju örgjörfarnir hægja á sér..

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Intel í miklum vandræðum! nýju örgjörfarnir hægja á sér..

Pósturaf gnarr » Mið 17. Nóv 2004 14:11

http://www.tomshardware.com/cpu/20041114/index.html

svo virðist sem ða nýjustu intel örgjörfarnir séu ekki að höndla eingin hita. þeir eru byrjaðir að skemma sjálfa sig og byrjaðir að keyra hægar en þeir eiga. einnig virðast þeir ekki þola kassahita yfir 40°c, sem er mjög slæmt, sérstaklega ef við spáum í því að sumstaðar er lofthitinn utanhúss yfir 40°c.


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 17. Nóv 2004 14:13

Mátulegt á þá :twisted:



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 17. Nóv 2004 14:25

þetta er nú minnst á þá. þetta er aðalega á okkur.


"Give what you can, take what you need."


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mið 17. Nóv 2004 15:33

þannig að ef maður myndi kaupa nýan intel þa verður maður að kaupa vatnskælingu með, frábært


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 17. Nóv 2004 15:47

Nei, ekki ef ég hef skilið þetta rétt. Retail kælingin á að duga en ef maður skiptir verður maður að fá sér mjög góða kælingu og nota silfuroxíð kælikrem.

Ég held að það eigi fáir eftir að fá sér þetta hvort sem er, þetta eru amk. ekki góð kaup samkv. TomsHardware.

Eina sem virðist vera nýtt frá þeim er ræsivörnin sem er núþegar í öllum AMD64 örgjörfum. Ef þeir ná ekki að gera eitthvað nýtt flott og öflugt eru þeir að fara í lægð og nvidia var í með fx línuna. :(




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1301
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 53
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 17. Nóv 2004 18:42

Þú þarft að hafa vel loftræstan kassa ef þú vilt ekki að hann fari yfir 38°C þar sem stofuhitinn á íslandi er gjarnan um 25°C, nú var nýjasti P4 570J að slá enn eitt metið í orkunotkunn, hann fer upp í 104,5 wött í prófunum hjá Toms, á móti 97,3 hjá 560 (sá sem er að ofhitna og hægja á sér) og 75,8 wött hjá FX-55 sem er orkufrekasti örrinn hjá AMD. Það sem er kannski athyggliverðast við þessar orkumælingar er að nýju 90nm örrarnir frá AMD eru langneðstir með u.þ.b 30 wött. Líklega eiga 2.8GHz 90nm örrarnir eftir að nota um 40-45 wött sem er nokkuð ásættanlegt.

Það virðist því sem að AMD sé komið með hugsanlegt vopn á móti Centrino tækni Intel, þeir ná því aldrei alveg, en m.v. að dothan er að nota 21 watt þá væri sjálfsagt hægt að ná 90nm Sempron niður í 25 wött og vera þá samkepbnishæfir með orkunotkun vs. afköst í fartölvum.