WoW Arena

Þetta er tilraunadálkur fyrir WoW brjálæðinga.
Við skiptum okkur ekki að því sem er gert hér, hvort sem hlutir eru seldir eða keyptir.
Spjallverjar nota þennan flokk á sína ábyrgð.
Skjámynd

Höfundur
Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

WoW Arena

Pósturaf Baraoli » Sun 31. Ágú 2014 00:20

Heil og Sæl

Ekki vill svo til að er einhver hel ferskur í leit að Arena partner? :p

Ég er sjálfur spila MW Monk og er á Grim Batol-EU Alliance og er að leita af einhverjum til að spila 2s eða 3s jafnvel.

Eins og staðan er ég 1855CR væri vel til að fara yfir 2000 múrinn, málið er bara að félaginn sem var að spila með mér þurfti að taka pásu vegna náms.

Ef þú hefur áhuga endilega sendu á mig PM og við skoðum þetta :)


MacTastic!