Benq vs Philips 27" 144HZ


Höfundur
asigurds
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Benq vs Philips 27" 144HZ

Pósturaf asigurds » Mið 20. Ágú 2014 22:02

Gott kvöld,

Ég varð fyrir því óláni að verða þrítugur í dag og í tilefni þess gaf konan mín mér þennan skjá hérna í afmælisgjöf Philips 27 Philips 272G5DJEB 1ms1920x1080 í 144Hz http://tl.is/product/27-philips-272g5djeb-1ms1920x1080

Vandamálið er að ég hafði ætlað mér að kaupa Benq skjá frá tölvutek BenQ XL2720Z 27'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz http://tolvutek.is/vara/benq-xl2720z-27-led-full-hd-16-9-3d-144hz-skjar-svartur

Núna er ég að velta því fyrir mér hvort ég eigi ekki bara að halda philips skjánum eða ekki.

það er ca 20k verðmunur á þeim og benq skjárinn er með 3d sem ég efast um að ég muni nýta mér enn hver veit. ( er eitthvað leikajcontent sem er að nýtast í þessu fyrir utan einhverja bílaleiki ? )

Þau reviews sem ég hef verið að lesa hafa ávalt bent á benq skjáinn enn ég sjálfur er samt að spá hvort það yrði einhver "sjáanlegur" munur þegar uppi er staðið.

Yrði afar glaður ef einhver gæti gefið mér eitthvað input varðandi þetta svakalega vandamál um hvort maður ætti að hrökkva eða stökkva og wæ :)

kv einn óákveðinn. :guy




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Benq vs Philips 27" 144HZ

Pósturaf halldorjonz » Mið 20. Ágú 2014 22:16

ég var með ódýran philips 27" í 1 ár og hann var mjög góður, þannig ef þú ert kominn í high end hjá þeim þá er það örugglega enþá betra.
að vísu treysti ég BenQ betur en ég held að þú sért ekki að fara sjá eitthvern mun



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Benq vs Philips 27" 144HZ

Pósturaf Eiiki » Fim 21. Ágú 2014 08:46

Ekki gera konunni þinni það sem laggði það á sig að kaupa þennan fína skjá handa þér að skipta honum út :happy
En annars þá ættirðu að ég held ekki að sjá mikinn mun, svo er verðmunurinn aðeins 10k en ekki 20k ;)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 105
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Benq vs Philips 27" 144HZ

Pósturaf Dr3dinn » Fim 21. Ágú 2014 08:48

Philipsinn er mjög flottur skjár, vissulega hefur BENQ verið að koma mjög vel út.

En þetta eru bæði gæðavörur, 3d eiginleikinn er ekki 10-20k virði eða móðga frúna :fly

Myndi persónulega halda Philipsnum.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1622
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 298
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Benq vs Philips 27" 144HZ

Pósturaf jojoharalds » Fim 21. Ágú 2014 14:47

var búin að skoða þau bæði
ég mæli híklaust með Phillips (rosa flott græja á ferð,skemmtileg hönnun)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Benq vs Philips 27" 144HZ

Pósturaf Alfa » Lau 30. Ágú 2014 19:45

Ég er með 24" útgáfuna af Phllips og er mjög ánægður með hann, hef reyndar enga reynslu af BenQ en þeir hafa þó það fram yfir Philips 24" og 27" að þeir eru 3D (sem þú munt líklega aldrei nota) og NVIDIA 3D LightBoostTM (sem gæti gert þá meira smooth. Sé reyndar að þú ert með ATI skjákort svo það er out of the question for now.

Philips skjáinn er pínu pain að finna rétta liti en ef þú lest þér aðeins til reddast það. Það er því annar plús með BenQ er að hann er miklu vinsælli og því meira til um hann varðandi stillingar og slíkt.

Að lokum þá ertu greinilega einstaklega vel "giftur" svo ég myndi bara halda friðinn :)


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Benq vs Philips 27" 144HZ

Pósturaf Hnykill » Lau 30. Ágú 2014 21:33

Alfa skrifaði:Ég er með 24" útgáfuna af Phllips og er mjög ánægður með hann, hef reyndar enga reynslu af BenQ en þeir hafa þó það fram yfir Philips 24" og 27" að þeir eru 3D (sem þú munt líklega aldrei nota) og NVIDIA 3D LightBoostTM (sem gæti gert þá meira smooth. Sé reyndar að þú ert með ATI skjákort svo það er out of the question for now.

Philips skjáinn er pínu pain að finna rétta liti en ef þú lest þér aðeins til reddast það. Það er því annar plús með BenQ er að hann er miklu vinsælli og því meira til um hann varðandi stillingar og slíkt.

Að lokum þá ertu greinilega einstaklega vel "giftur" svo ég myndi bara halda friðinn :)


Lightboost virkar alveg með AMD/ATI kortum .. er með AMD 7950 og BenQ XL2411T og þetta virkar mjög vel hjá mér. Lightboost var hannað til að gera Nvidia 3D betra en er ekki einskorðað við nvidia skjákort ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 851
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 115
Staða: Ótengdur

Re: Benq vs Philips 27" 144HZ

Pósturaf Alfa » Lau 30. Ágú 2014 21:40

My bad


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight