skjárinn er hreint út sagt mjög góður og eru eingar, EINGAR, rispur á honum, ekki einu sinni microrispur.
Símann er hægt að uppfæra í windows 8.1 á næstu dögum/vikum, og eru það virkilega skemtilegar uppfærslur sem koma þar.
Myndavélin er mjög góð og video upptakan frábær með hristivörninni.
Með símanum kemur ný þráðlaus hleðsluplata (nokia DT-900) sem ég nota eingöngu með símanum og er bara snild að koma heim og leggja símann í hleðslu svo einfallt.
Ég ætla að nota áfram núverandi hleðsluplötu en læt nýja fylgja símanum.
það fylgir líka sillicon hulstur sem ég hef alltaf haft símann í.
Síminn, þráðlausa hleðsluplatan, hleðslutæki og usb gagnasnúra eru öll hvít. allt þetta kemur í orginal kössum með leiðbeiningum.
Þráðlausa hleðsluplatan er ónotuð og kostar ný 12.990kr í ok búðinni.
Það má geta þess að ég er bara að selja þennan síma vegna þess að ég er búinn að fá mér lumia 930, svo ánægður er ég með þessa síma
http://www.nokia.com/global/products/phone/lumia920/
Verð: 45þ.kr.