Hvar get ég náð í bios uppfærslu


Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hvar get ég náð í bios uppfærslu

Pósturaf Knubbe » Fös 29. Okt 2004 11:08

ég er með hérna Gigabyte GA-7N400PRO2 og ég er að leita eftir bios uppfærslu , spurning útaf þetta pro2 hva merkir það pro2=?

takk fyrir :P



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 29. Okt 2004 11:11

Fara á heimasíðu gigabyte (gigabyte.com.tw eða álíka) þar ættirðu að finna sér síðu fyrir móðurborðið þitt og linka á alla drivera sem þeir bjóða upp á.. þar á meðal BIOS uppfærslur.. ef það eru einhverjar.

En þó það sé til BIOS uppfærsla þýðir það ekki endilega að þú þurfir hana..




Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

bios uppfærlsa

Pósturaf Knubbe » Fös 29. Okt 2004 13:39

pro2=? og já ætlaði líka að athuga hvort það kæmi einhva nýtt í bios, þegar mar gerir þetta :)



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1704
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 29. Okt 2004 14:25

Pro2 er líklega bara til að aðgreina það frá Pro1 eða Pro3 :)

Hvað það þýðir.. eitthvað er öðruvísi.. það eru líklega til mismunandi útgáfur af GA-7N400.. séð lista yfir spec's fyrir hverja útgáfu á heimasíðu Gigabyte.. gerðu bara samanburð :)