Bara einn 6-pin connector á aflgjafa

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Bara einn 6-pin connector á aflgjafa

Pósturaf Victordp » Fim 03. Júl 2014 22:55

Er að reyna að setja skjákort í tölvuna mína en aflgjafinn er bara með einn 6-pin connector og skjákortið þarf 2. Hvað er hægt að gera fyrir utan að kaupa nýjan aflgjafa.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Bara einn 6-pin connector á aflgjafa

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 03. Júl 2014 22:58

Millistykki úr 2x molex í 1x 6pin. Vertu samt viss um að aflgjafinn höndla kortið og allt sem er í tölvunni.

http://tolvutek.is/vara/straumkapall-ur ... pcie-tengi



Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Bara einn 6-pin connector á aflgjafa

Pósturaf Victordp » Fim 03. Júl 2014 23:02

KermitTheFrog skrifaði:Millistykki úr 2x molex í 1x 6pin. Vertu samt viss um að aflgjafinn höndla kortið og allt sem er í tölvunni.

http://tolvutek.is/vara/straumkapall-ur ... pcie-tengi

Hvert tengist þetta? Þetta er 520w aflgjafi og tölvan er í specs en skjákortið er xfx gtx 275.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Bara einn 6-pin connector á aflgjafa

Pósturaf kizi86 » Fim 03. Júl 2014 23:33

myndin útskýrir sig nokkuð vel sjálf.. tekur tvö svona "harðadiskastraumtengi" og plöggar þeim í, og hinum endanum í skjákortið


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Bara einn 6-pin connector á aflgjafa

Pósturaf Victordp » Fim 03. Júl 2014 23:58

kizi86 skrifaði:myndin útskýrir sig nokkuð vel sjálf.. tekur tvö svona "harðadiskastraumtengi" og plöggar þeim í, og hinum endanum í skjákortið

Sé varla hvað er á þessari mynd og það lýtur út eins og ide tengi á henni en þetta ætti að reddast :).


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Bara einn 6-pin connector á aflgjafa

Pósturaf worghal » Fös 04. Júl 2014 00:25

Victordp skrifaði:
kizi86 skrifaði:myndin útskýrir sig nokkuð vel sjálf.. tekur tvö svona "harðadiskastraumtengi" og plöggar þeim í, og hinum endanum í skjákortið

Sé varla hvað er á þessari mynd og það lýtur út eins og ide tengi á henni en þetta ætti að reddast :).

Mynd
þetta er ide tengi...

þetta stykki sem er linkaði í þarna fyrir ofan er molex í 6-pin og ætti að virka fínt með 520w miðað við restina af hlutunum hjá þér.
en samt sem áður gæti það verið rangt þar sem bara gtx 275 þarf um 219w


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Bara einn 6-pin connector á aflgjafa

Pósturaf Victordp » Fös 04. Júl 2014 00:43

worghal skrifaði:
Victordp skrifaði:
kizi86 skrifaði:myndin útskýrir sig nokkuð vel sjálf.. tekur tvö svona "harðadiskastraumtengi" og plöggar þeim í, og hinum endanum í skjákortið

Sé varla hvað er á þessari mynd og það lýtur út eins og ide tengi á henni en þetta ætti að reddast :).

Mynd
þetta er ide tengi...

þetta stykki sem er linkaði í þarna fyrir ofan er molex í 6-pin og ætti að virka fínt með 520w miðað við restina af hlutunum hjá þér.
en samt sem áður gæti það verið rangt þar sem bara gtx 275 þarf um 219w

Alltaf lærir maður eitthvað nýtt, takk fyrir þetta.
Vonum það besta.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2296
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Bara einn 6-pin connector á aflgjafa

Pósturaf kizi86 » Fös 04. Júl 2014 08:16

Mynd

hér er betri mynd af þessu tengi :)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Bara einn 6-pin connector á aflgjafa

Pósturaf mundivalur » Fös 04. Júl 2014 13:27

Ég hef líka svona 6pin í 2x 6pin http://www.icemodz.com/webshop/#!/~/pro ... d=33708812
Mynd



Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Bara einn 6-pin connector á aflgjafa

Pósturaf Victordp » Fös 04. Júl 2014 16:54

Skjákortið er komið í takk fyrir hjálpina :)


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !