Keyswitch tester í tölvulistanum
-
zaiLex
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Keyswitch tester í tölvulistanum
Var að skoða í tölvulistanum og sá að það er keyswitch tester þar fyrir alla til að prófa. Þannig að ef einhver er að spá í að kaupa sér mech keyboard þá er þetta mjög sniðugt til að átta sig á mismuninum á switchunum firsthand 
Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB