Málið er að ef ég uppfæri í nýjustu þá fer viftan alltaf í gang miklu fyrr, við miklu minna álag en áður. Var búinn að sannreyna það áður en ég formataði og hélt ég mig því alltaf við eldri driver. Ég tók niður version af honum en virðist ekki finna hann á netinu nema kaupa aðgang að einhverjum "driver scanner" sem "segist" eiga þennan driver til.
Getið þið hjálpað mér að finna þá annarsstaðar, það væri alveg frábært...
Birti hérna 2 myndir. Ég vill semsagt fá gömlu driverana sem ég setti kassa utanum.
Fyrirfram þakkir

