Ég lenti nefnilega í þeim æðislega hlut að það dó móðurborð í fartölvu sem ég sé um. tölvan er orðin það gömul að það á bara að kaupa nýja tölvu í staðin, því það borgar sig ekki að skipta um borð. en mig vantar allar upplýsingarnar af harðadisknum, og þar sem að fartölvur taka (næstum allar) bara 1 disk, þá vantar mig flakkara til að bjarga gögnunum úr gömlu tölvunni.
ef einhver gæti verið svo æðislegur að lána mér eða leija mér fyirr lítinn pening í nokkra klukkutíma, þá væri það vel þegið
